Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 43
ann á Höskuldseynni þrýstir
skipstjórinn á „time“ til að finna
hvenær sólsetur er þennan
dag. Til að fara aftur í leiðar-
punktinn norður af Selskerinu
er þrýst á „waypoint". Til að
auðvelda stýringu að leiðar-
punktinum getur skipstjórinn
notað stefnuvísi (Course Devi-
ation Indicator) sem fæst fram
með því að þrýsta á„ navigate"
og fletta síðan. Áður en skip-
stjórnn fór frá Reykjavík var
hann búinn að setja inn allar
grynningar sem voru nálægt
siglingaleiðinni og hann ætlaði
að forðast. Á þessari leið gæti
það m.a. verið Lambahnúks-
boði og Ólafsboði. Ef skipið
kemur nær grynningunum en
COSPAS-SARSAT er leitar-
og björgunarkerfi fyrir allan
heiminn sem notar gervitungl til
að staðsetja neyðarbaujur sem
sendaannaðhvortá121,5 MHz
eða 406 MHz en þau ganga á
brautum er liggja yfir póla jarð-
arinnar og jörðin snýst inní
brautinni. Þau nema merkin frá
neyðarbaujunum og senda
þau áfram til COPAS-SARSAT
jarðstöðva (LUT=Local User
Terminal) sem vinna úr merkj-
unum og staðsetja baujuna
með dopplertíðni. LUT sendir
neyðartilkynningu ásamt stað-
setningunni til aðalstöðvar
MCC (Mission Control Centre)
sem sendir hana til björgunar-
stöðvar svæðisins þaðan sem
neyðarkallið barst.
Alþjóðasiglingamálastofn-
unin hefur nú samþykkt 406
MHz tíðnina fyrir alþjóðlega
neyðar- og öryggiskerfið
FGMDSS (Future Global Mar-
itime Distress and Safety Syst-
em).
Frá árinu 1982, þegar fram-
kvæmd COPAS-SARSAT
tiltekin fjarlægð segir til um gef-
ur 9000-tækið viðvörun. Af því
sem hér á undan er sagt er Ijóst
að Northstar 9000 er stórt skref
fram á við í þróun siglinga-
tækja. Einkum er athyglisvert
að nú birtast boð og upplýsing-
áætlunarinnar hófst, hafa
neyðarbaujur sem senda á
tíðninni 406 MHz verið í þróun
og á síðustu árum hafa þær
verið settar á markað. Þegar
hafa nokkur ríki lögleitt þær
sem öryggisbúnað í skip. Bauj-
urnar verða að uppfylla tiltekin
skilyrði til að fá viðurkenningu
sem alþjóðlegt neyðartæki.
Meðal annars þarf staðsetn-
ingarnákvæmni að vera nokk-
uð góð eða 2 - 5 km, en til að
það takist verður senditíðnin
406 MHz að haldast mjög stöð-
ug og einnig er nauðsynlegt að
merkjastyrkur sé góður svo
heyrist vel í baujunni. Hvert
gervitungl á að geta annað 90
baujum sem eru samtímis í
sjónmáli frá því. Tunglið tekur
við merkinu sem síðan fer í
minniseiningu þess og þaðan
til jarðstöðvarinnar LUT. Það
sem gerir neyðarbaujur af
þessari gerð svo mikilvægar er
talnakóði sem þær senda frá
sér og inniheldur m.a. heiti og
þjóðerni skipsins sem er í neyð.
Gervitunglin staðsetja síðan
ar á íslensku. Umboð hér á
landi fyrir Digital Marine El-
ectronics Corporation hefur
Rafeindaþjónusta Árna Marin-
óssonar, Grandagarði 18,
Reykjavík.
baujuna (og þá skipið um leið)
eins og fyrr segir. Fyrirtækið
Racal-Decca í Bretlandi kynnir
nú nýja gerð af áður nefndum
neyðarbaujum. Þær nefnast
406H EPIRB. Þessi bauja hef-
ur tvær senditíðnir, þ.e. 406
MHz og 121,5 MHz, sem er
neyðarbylgja flugvéla annarra
en herflugvéla. Baujan er í hylki
sem komið er fyrir ofan á brú
eða stýrishúsi. í hylkinu er bún-
aður sem losar það frá skipinu
ef það sekkur. Þegar hylkið
losnar byrjar baujan að senda
út neyðarkallið og um leið
kviknar snúðljós (strobe) á
henni. Sé hylkið tekið utan af
baujunni er hægt að setja
sendinn af stað með handafli.
Lína er fest í baujuna svo að
hægt sé að tengja hana við
björgunarbát. Hægt er að fá
406H EPIRP með innbyggðum
hitara til að tryggja að baujan
losni þótt ísing hlaðist á skipið.
Umboð fyrir Racal-Decca hér á
landi hefur Rafeindaþjónustan
hf., Eyjarslóð 9, Reykjavík.
Neyðarbauja
GPS er gervitunglakerfi
sem áætlað er að verði
tilbúið árið 1992, en þá
þurfa eigendur Northst-
ar 9000 ekki annað en
að stinga GPS 9200
nemanum í samband
við stjórneininguna.
VÍKINGUR 43