Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 9
Rif — Hellissandur Höfnin Hjarta hverrar verstöðvar slær við höfnina. Árið 1949 var fyrst veitt fé til rannsókna á hafnarstæði í Neshreppi utan Ennis. Upp úr 1950 voru hafnar framkvæmdir á Rifi. Leifur Jónsson hafnarstjóri: „Afli hér hefur verið þetta frá átta þúsund og upp í tólf þús- und tonn á ári. Afskipanir og útskipanir um níu til tíu þúsund tonn. Þaö hefur svolítið háð okkur að við höfum þurft að sæta sjávarföllum með stærri flutningaskip. Hjá okkur hefur alla tíð verið fjárskortur til fram- kvæmda. Fjárveitingar hafa verið allt of litlar í einu, þannig að peningarnir hafa ekki nýst sem skyldi. Ég er ekki á því að hagkvæmt sé að hafa þetta landshöfn, finnst að heima- menn þurfi að ráða meiru um gang mála. Trúlega verður nú af því á þessu ári að sveitarfé- lagið taki við höfninni. í vetur hafa komið á land um þrjú þúsund og fimm hundruð tonn, nú um páska. Það er heldur meira en á sama tíma í fyrra. Mér líst illa á allt þetta smá- fiskadráp. Hræddastur er ég við togarana. Ég skil ekkert í að menn skuli ekkert gera í því. Breiðfirðingar hafa alla tíð verið framarlega í friðunarmálum. Meira að segja hér fyrr á árum, þegar mokveiði var árviss í svokölluðum „lænum“, þar sem fiskurinn kom til aö hrygna, þá tóku skipstjórar það upp hjá sjálfum sér að banna netaveiði þar. Það gerði ekkert til fyrir þá í ráðuneytinu að tala við okkur hér.“ Ungur athafnamaður Ef til vill er það skoðun margra að í sjávarútvegi séu forystumenn allir gamlir karlar með velmegunarístru framan á sér. En þetta er ekki einhlítt. Ég hitti á Rifi mann sem er ekki þeirrar gerðar. Guðmundur Kristjánsson, tramkvæmdastjóri Fiskverkunar Kristjáns Guðmundssonar: „Við erum nánast eingöngu í að verka flattan saltfisk en vild- um gjarnan salta flök. Við höf- um gott hráefni til þess, þar sem línufiskurinn er, hann hentar vel til flökunar. En það eru tollamálin sem standa í veginum. Áflökunum ertuttugu prósenta tollur. Það er erfitt að segja um hvort verkunin stend- Leifur Jónsson hafnar- stjóri við landshöfnina á Rifi. Hluti hafnarinnar í baksýn. VÍKINGUR 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.