Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 48
nyjuNGAR
TÆKNI
48 VÍKINGUR
Vaktkerfi fyrir frysti- og kæligáma
.....■'
fMNK HONITORING SYSTEH KEYBOARB COBttNB LIST
k' ^! -7/- *•
%'S- í} ‘ ■ *'1
: Operation Bisplay / New ftlarns ■ l ■ Xj
: Help / Henu
: Change Paraneters
: ftlarn Log List
: ftlarn Log Bisplay .
: ftlarn Log Printer
SPACEBAR
'SPflCEBAR
t';- ■ ’
Changt Bttnttn Btck/Hold
Ðisplay Ncst Alarn Log Poínt
flcknowlcdge Alar*
Set Load Hode
Block fllarn Point
L-H : Nornal Ðisplay
CTRL-T : Clear ftlarn Log
C : Clear Load Hode -t -
B : Deblock Alarn Poínt fp ~ -
CTRL-fl : fllarn Only Ditpla
CTRL-L : Load Clear II Not ftlarn
Direct Junps : 0 * Junp Headline, 1-B * Junp Tierj
Við flutning á matvælum í
fyrsti- og kæligámum er mikil-
vægt að fylgst sé með ástand-
inu í gámunum og er þá hita-
stigið sérstaklega mikilvægur
þáttur. Ef eitthvað óeðlilegt
hendir kemur það fljótt fram á
hitastiginu og er þá oft hægt að
grípa inn í áður en tjón hlýst af.
Aðstæður við aflestra af hita-
síritum gámanna um borð geta
oft verið erfiðar og jafnvel
hættulegar í slæmu veðri því
gámum er hlaðið upp í stæður
ofandekks og settir í lestar þar
sem aðkoma er oft mjög þröng
og varasöm.
Sænska fyrirtækið „Leifing
Development AB“ hefur sett á
markaðinn vaktkerfi til að fylgj-
ast með hitastigi í kæli- og
frystigámum.
Vaktkerfið byggir á því að frá
einni stjórnstöð er hægt að fá
upplýsingar um hitastig í ein-
stökum gámum ásamt innstilltu
kjörhitastigi. Vaktkerfið starfar
einnig sem viðvörunarkerfi
þannig að fari hitastigið upp
eða niður fyrir ákveðin mörk er
gefin viðvörun með hljóðmerki
og hægt er að staðsetja við-
komandi gám. Meðfjarstýringu
Um 30 ára skeið hefur VOL-
VO PENTA framleitt vélbúnað
fyrir hrað og sportbáta sem ber
framleiðsluheitið „Aquamatic".
Þessi búnaður var fyrst kynntur
á bátasýningu í New York í jan-
úar 1959 og varð þá þegar Ijóst
að hér var á ferðinni búnaður
sem mundi veita hefðbundnum
utanborðsmótorum harða
samkeppni. Ennfremur var
Ijóst að ef búnaðurinn ætti að
njóta sín til fullnustu mundi það
hafa í för með sér breytingar á
B*rct» 8 to cootini
má framkalla afhrímingu,
stöðvun og ræsingu á viðkom-
andi kælikerfi.
Uppistaða vaktkerfisins er
ein móðurtölva sem hefur sam-
skipti við útitölvur sem stað-
settar eru á ákveðnum mið-
svæðum og eru gámarnir
tengdir viðkomandi útitölvum
með „Cannon" hraðtengjum.
Það er sérstaklega athyglisvert
við þennan búnað að aðeins
þarf kapal með fjórum vírum
milli móðurtölvunnar og útitölv-
hönnun báta. Á þessum 30 ár-
um hefur VOLVO PENTA selt
búnað í 550.000 báta og því
tekið til sín umtalsverðan hluta
af markaðnum, auk þess sem
bátar hafa verið sérhannaðir í
stórum stíl fyrir þennan búnað.
Ástæðuna fyrir hinum miklu
vinsældum sem þessi búnaður
hefur hlotið innan sportbáta-
geirans má rekja til þess að hér
er reynt að sameina kosti utan-
borðs- og innanborðsmótors.
Búnaðurinn heldur hinum góðu
anna og sparast hér því mikið í
lögnum og lagnavinnu miðað
við að hver gámur hafi sínar
tengingar við aðalstjórnstöð.
Allra upplýsinga má leita og
skipanir gefa með lyklaborði og
eru upplýsingarnar fengnar á
litaskjá.
í kerfið er innbyggt kennslu-
forrit sem ætlað er til að þjálfa
starfsmenn í notkun tækisins.
Meðfylgjandi mynd sýnir
skjámynd þar sem fram koma
ýmsar skipanir.
stjórneiginleikum utanborðs-
mótorsins og ekki er þörf á stýr-
isblaði né ásþétti. Aflvélin er
hinsvegar vel varin innanborðs
og hægt er að notast viö afl-
miklar hefðbundnarfjórgengis-
vélar, annaðhvort dísil eða
otto (bensín), sem í mörgum til-
vikum eru mun sparneytnari og
endingarbetri en þær sem not-
aðar eru í utanborðsmótora, en
slíkar véla eru oft mjög hrað-
gengar tvígengisvélar til að ná
upp léttleika. Auk þess eru við-
Tvískrúfubúnaður frá Volvo Penta