Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 51
Ný Andey er komin
Skipiö er nýsmíöi nr. B-284
frá Northern shipyard í Gdansk
Póllandi. Skipið var afhent eig-
endum 3. apríl 1989. Skipiö er
skuttogari meö eftirfarandi aö-
almálum.
Mesta lengd 33.40m
Breidd 8.60m
Dýpt aö milliþilfari 4.20m
Dýpt aö togþilfari 6.45m
Rúmlestatala 238BRT
Lestarrúmmál 140m3
Eldsneytisgeymar 62m3
Ferskvatnsgeymar 19m3
Skipiö er byggt eftir reglum
Lloyd“s en flokkaö hjá Siglinga-
málastofnun ríkisins. Skipiö er
hannað hjá Northern shipyard
meö aðstoðfrá Ráögaröi hf. Þá
haföi Ráðgarður umsjón meö
smíði skipsins í Póllandi.
Aðalvél skipsins er Bergen
Diesel gerö KRM-8, sem er
1325 KW við 750 sn/mín. Gír og
skrúfubúnaður er frá Liaaen-
Helix A.S. Skrúfan er 2600 mm
í þvermál í föstum skrúfuhring.
Gírhlutfallið er 3.81:1. Ásrafall
upp á 375 KVA sér skipinu fyrir
raforku ásamt 210 KW Man/
Stamford hjálparvélasam-
stæðu. Mannaíbúöir eru hitaö-
ar með kælivatni aöalvélar
gegnum varmaskipta. Skipiö er
meö frystilest 140 rúmmetra að
stærð. Á milliþilfari eru fisk-
vinnslulínur fyrir fullvinnslu á
þorski, hausunarvél fyrir karfa
og grálúöu ásamt tilheyrandi
færiböndum. Tvö lárétt fyrsti-
tæki eru í fiskvinnslusalnum.
Vindubúnaöur skipsins er frá
Norlau A.S. Þetta eru háþrýsti-
vindur, 20 tonna splittvindur
meö autotrollbúnaöi, fjórar
grandaravindur, tvær losunar-
vindur, tvær gilsavindur auk
Frysting sjávarafurða
Saltfiskverkun
Skreiðarverkun
ISHUSFELAG ISFIRÐINGA
Eyrargata 2—4, P.O.Box 122
Sími 94-3870, ísafirði
Súnnefnfi: ÍSHÚSFÉLAG
Andey SU-210
fleiri vinda. Þá er einnig löndun-
arkrani í skipinu.
íbúöir eru fyrir 18 menn í eins
og tveggja manna klefum. Stýr-
ishúsiö er búið nýjustu gerö af
rafeindatækjum, videoplotter,
lorantækjum og dýptarmælum.
Frystivélar eru frá Sabroe og 5
tonna eimari frá Atlas.
Vélstiórafélag islands
ORLOFS-
HEIMILI
Félagsmenn athugið:
Umsóknarfrestur um dvöl í orlofshúsum
er til 15. maí n.k.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum
félagsins.
Orlofsheimilanefnd Vélstj órafélags
íslands.
Aðalskrifstofa: Borgartúni 18,108 Reykjavík, sími: 91-29933
Suðausturland: Smárabraut 13, 700 Höfn Homafirði, sími: 97-81255
Norðurland: Skipagötu 14, 600 Akureyri, sími: 96-21870
Austfirðir: Hafnarbraut 16, 740 Neskaupstað, sími: 97-71722
Vesturland: Bókhlöðustíg 15, 340 Stykkishólmi, sími: 93-81040