Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 35
Henry A. Hálfdansson f Ijómandi fallegu veðri lagöi báturinn uppaö og sjálfsagt er orðið langt síðan svo margir hafa fagnað skipi í Reykja- víkurhöfn. framskipi er rúmgóöur lúkar meö tveim herbergjum en í aft- urskipi er káeta meö tveim koj- um og bekkjum. Neyðarút- gangar eru bæöi úr framskipi og afturskipi og innangengt um allt skipið um vatnsþéttar neyö- arlúgur á framþilfari vélarrúm- anna. Ef svo slysalega skyldi til tak- ast aö drauganet eöa tóg fest- ust um öxla eða í skrúfum skipsins er ráö fyrir þvi gert aö hægt sé aö skera þaö burt meö sérhönnuðu eggjárni í gegnum þar til gerða strokka, sem eru í geymslurými á milli káetu og stýrisvélar. Nostur Á 12 - 18 mánaða fresti aö jafnaöi var skipið tekið í slipp til eftirlits, botnhreinsunar og málningar og fjórða hvert ár var framkvæmd fullnaðar skoöun á bol, vélum og öllum búnaöi. Pyrir þrem árum var allt stál í reisu þilfari og bol sandblásið °g allt unniö á sérstakan hátt fyrir málningu. Pegar RNLI ákvaö aö byggja þessa báta, var hugmyndin aö þeir væru útilegubátar meö fimm manna áhöfn. Eftir aðeins níu mánuöi var horfið frá því ráöi hvaö varðar þennan bát og honum valin heimahöfn í Kirk- wall á Orkneyjum. Þar hefur hann verið í umsjón og eftirliti eins ákveðins manns, sem sinnt hefur öllu viöhaldi af stakri kostgæfni og samviskusemi. hafnar. Síðasta útkall bátsins frá Kirkwall var í júní 1988, þegar leitaö var skeljakafara af skoskum fiskibáti. Kafarinn fannst heill á húfi eftir aö slöngubáturinn haföi veriö sjósettur til leitar á grunnsævi. Um Henry A. Hálfdansson Á stjómarfundi SVFÍ hinn 28. jan. sl. bar undirritaðurfram þá Margverðlaunuð áhöfn Áhöfn bátsins hefur getið sér gott orö og hlotið margar viöur- kenningar fyrir björgunarstörf. Á glæstum ferli eru skráö 175 útköll og 74 mönnum bjargað úr sjávarháska. Þar gnæfir hæst þegar bjargaö var 4 dönskum fiskibátum meö 20 manna áhöfnum í ofsaveðri í mars 1972 og í janúar 1984 þegar skoskur fiskibátur meö þriggja manna áhöfn var dreg- inn af strandstað viö hinar erf- iðustu aðstæöur og færður til BÁTA og BÍLEIGENDUR Aukið útsýnið notið roin-X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.