Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Side 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Side 35
Henry A. Hálfdansson f Ijómandi fallegu veðri lagöi báturinn uppaö og sjálfsagt er orðið langt síðan svo margir hafa fagnað skipi í Reykja- víkurhöfn. framskipi er rúmgóöur lúkar meö tveim herbergjum en í aft- urskipi er káeta meö tveim koj- um og bekkjum. Neyðarút- gangar eru bæöi úr framskipi og afturskipi og innangengt um allt skipið um vatnsþéttar neyö- arlúgur á framþilfari vélarrúm- anna. Ef svo slysalega skyldi til tak- ast aö drauganet eöa tóg fest- ust um öxla eða í skrúfum skipsins er ráö fyrir þvi gert aö hægt sé aö skera þaö burt meö sérhönnuðu eggjárni í gegnum þar til gerða strokka, sem eru í geymslurými á milli káetu og stýrisvélar. Nostur Á 12 - 18 mánaða fresti aö jafnaöi var skipið tekið í slipp til eftirlits, botnhreinsunar og málningar og fjórða hvert ár var framkvæmd fullnaðar skoöun á bol, vélum og öllum búnaöi. Pyrir þrem árum var allt stál í reisu þilfari og bol sandblásið °g allt unniö á sérstakan hátt fyrir málningu. Pegar RNLI ákvaö aö byggja þessa báta, var hugmyndin aö þeir væru útilegubátar meö fimm manna áhöfn. Eftir aðeins níu mánuöi var horfið frá því ráöi hvaö varðar þennan bát og honum valin heimahöfn í Kirk- wall á Orkneyjum. Þar hefur hann verið í umsjón og eftirliti eins ákveðins manns, sem sinnt hefur öllu viöhaldi af stakri kostgæfni og samviskusemi. hafnar. Síðasta útkall bátsins frá Kirkwall var í júní 1988, þegar leitaö var skeljakafara af skoskum fiskibáti. Kafarinn fannst heill á húfi eftir aö slöngubáturinn haföi veriö sjósettur til leitar á grunnsævi. Um Henry A. Hálfdansson Á stjómarfundi SVFÍ hinn 28. jan. sl. bar undirritaðurfram þá Margverðlaunuð áhöfn Áhöfn bátsins hefur getið sér gott orö og hlotið margar viöur- kenningar fyrir björgunarstörf. Á glæstum ferli eru skráö 175 útköll og 74 mönnum bjargað úr sjávarháska. Þar gnæfir hæst þegar bjargaö var 4 dönskum fiskibátum meö 20 manna áhöfnum í ofsaveðri í mars 1972 og í janúar 1984 þegar skoskur fiskibátur meö þriggja manna áhöfn var dreg- inn af strandstað viö hinar erf- iðustu aðstæöur og færður til BÁTA og BÍLEIGENDUR Aukið útsýnið notið roin-X

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.