Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 37
. . . Henry A. Hálfdansson Áhöfnin sem sigldi skipinu heim. Taliö frá vinstri: Ásgrímur Björnsson skipstjóri, Pétur Kristjánsson vélavöröur, Einar Sig- urjónsson bátsmaöur, Hannes Hafstein há- seti, Alex Strutt frá RNLI á Orkneyjum, Hálfdan Henrysson stýrimaður og Haildór Olesen vélstjóri. Á miöju ári 1944 réðst hann til SVFÍ og starfaði þar sam- fleytt þar til hann andaöist í nóvember 1972, 68 ára að aldri. Á þessum vettvangi starfaði Henry heilshugar. Hann þekkti af eigin raun hvar skórinn kreppti í öryggismálum sjó- manna og lagði ríka rækt við slysavarna- og björgunarstörf- in. Ekki verða tíunduð störf Henrys á þeim kröfuharða og margþætta vettvangi. Þó skal eins getið sérstaklega. Það var hans áhugamál að björgunar- skútur yrðu starfræktar í hverj- um landsfjórðungi. Því er vel að svo glæstur og góður farkostur, sem hér liggur bundinn við höf- uðstöðvar SVFÍ, beri nafn Henrys og þeim mun ánægju- legra að geta tengt vígslu Þessa björgunarskips og nafn- 9ift við merk tímamót í starfi og sögu SVFÍ og sjómannadags- ins. Þetta er öllu slysavarnafólki sannkallaður gleðidagur. Við samgleðjumst frú Guðrúnu Þorsteinsdóttur, ekkju Henrys A. Hálfdanssonar, og hennar fólki öllu. Á þessum tímamótum er henni heilshugar þakkað, hversu vel og dyggilega hún stóð við hlið síns ástkæra eigin- manns og studdi hann með ráðum og dáð að slysavarna- og björgunarmálum. Þau fögnuðu hvort öðru af miklum innileik, Ester Kláusdóttir varaforseti SVFl og Hannes Haf- stein háseti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.