Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Síða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Síða 37
. . . Henry A. Hálfdansson Áhöfnin sem sigldi skipinu heim. Taliö frá vinstri: Ásgrímur Björnsson skipstjóri, Pétur Kristjánsson vélavöröur, Einar Sig- urjónsson bátsmaöur, Hannes Hafstein há- seti, Alex Strutt frá RNLI á Orkneyjum, Hálfdan Henrysson stýrimaður og Haildór Olesen vélstjóri. Á miöju ári 1944 réðst hann til SVFÍ og starfaði þar sam- fleytt þar til hann andaöist í nóvember 1972, 68 ára að aldri. Á þessum vettvangi starfaði Henry heilshugar. Hann þekkti af eigin raun hvar skórinn kreppti í öryggismálum sjó- manna og lagði ríka rækt við slysavarna- og björgunarstörf- in. Ekki verða tíunduð störf Henrys á þeim kröfuharða og margþætta vettvangi. Þó skal eins getið sérstaklega. Það var hans áhugamál að björgunar- skútur yrðu starfræktar í hverj- um landsfjórðungi. Því er vel að svo glæstur og góður farkostur, sem hér liggur bundinn við höf- uðstöðvar SVFÍ, beri nafn Henrys og þeim mun ánægju- legra að geta tengt vígslu Þessa björgunarskips og nafn- 9ift við merk tímamót í starfi og sögu SVFÍ og sjómannadags- ins. Þetta er öllu slysavarnafólki sannkallaður gleðidagur. Við samgleðjumst frú Guðrúnu Þorsteinsdóttur, ekkju Henrys A. Hálfdanssonar, og hennar fólki öllu. Á þessum tímamótum er henni heilshugar þakkað, hversu vel og dyggilega hún stóð við hlið síns ástkæra eigin- manns og studdi hann með ráðum og dáð að slysavarna- og björgunarmálum. Þau fögnuðu hvort öðru af miklum innileik, Ester Kláusdóttir varaforseti SVFl og Hannes Haf- stein háseti.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.