Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 19
I verum Kaffihúsastemmning við höfnina Guðni Sumarliðason sjómaður: „Mér finnst það nú svo sorg- legt, að það er eins og allar þær gjafir Guðs sem við höfum fengið, í veraldlegum gæðum, aö einmitt þær dragi okkur frá honum. Þetta get ég sagt eftir að hafa stundað sjó allt frá ár- inu 1937. Og við höfum stund- að gegndarlausa rányrkju alla tíð. Þegar ég var ungur, þá gekk mikill fiskur hér á grunn- slóð. Núna er þetta eyðimörk. Ég stunda sjó á trillu yfir sumarið. það er til að geta sinnt andlegu málunum, þeim má ekki gleyma. Ég hef hér athvarf uppi hjá mér sem við köllum loftstofuna. Þar komum við saman á sunnudags- og fimmtudagskvöldum. Það eru togveiðarfærin sem eru mesti skaðvaldurinn. Ef við getum ekki lært að lifa í sátt við náttúruna og Guð, þá munum við glata sjálfstæöi þjóðarinn- ar. Það eru öruggt og þessu megum við aldrei gleyma." Guðni Sumarliðason sjómaður: „Ef við get- um ekki lært að lifa í sátt við náttúruna og Guð, þá munum viö glata sjálfstæöi þjóðarinnar". Þar sem nú eru páskar er erf- itt að finna sjómann við störf. Ég hef eigrað góða stund um höfnina þegar ég loksins sé hreyfingu um borð í einum bát, Sveinbirni Jakobssyni SH 10. Ég hoppa um borð og finn þar mann sem er að pússa hand- föng og mæla í brúnni. Þar er kominn stýrimaður bátsins, Eg- ill Þráinsson. Hann segir mér það sama og aðrir, þokkalegur afli, — eindæma lélegt tíðarfar. „Við höfum verið á netum alla vertíðina og erum allavega komnir með 300 tonn“, segir hann. „Vonandi verður eitthvað eftir páskana, það kom loðnu- skot hérna á dögunum." Þeir Egill Þráinsson stýri- maður: „Það kom loðnuskot hérna á dög- unum“. VÍKINGUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.