Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 28
Ýmsir forsvarsmenn LHG og FFSÍ, viðstaddir afhendinguna. Talið frá vinstri: Bjarni Svein- björnsson í stjórn FFSÍ, Guðjón A. Kristjánsson forseti FFSÍ, Kristján Ingibergsson í stjórn FFSÍ, Ingólfur Stefáns- son fyrrv. framkv.stjóri FFSÍ, Gunnar Loftsson fyrrv. flugvirki LHG, Ragnar G.D. Hermann- sson í stjórn FFSf, Helgi Laxdal varaforseti FFSl’, Ingi Loftsson fyrrv. flug- virki LHG, Guðjón Jóns- son fyrrv. yfirflugstjóri LHG, Sigurður Árnason skipherra LHG, Guð- mundur Kjærnested fyrrv. skipherra LHG, Harald Holsvik fram- kv.stjóri FFSÍ, Gunnar Bergsteinsson forstjóri LHG, Þröstur Sigtryggs- son skipherra LHG, Pét- ur Sigurðsson fyrrv.for- stjóri LHG. 28 VÍKINGUR í minningu fyrsta Fyrsta flugvélin sem notuö var til eftirlits meö fiskveiðum, í samanlagðri sögu þessarar jarökúlu, var eftir því sem best er vitað fyrsta flugvél Land- helgisgæslunnar, sjóflugvélin TF-FSD sem síðar varð TF- RÁN. í tilefni þess að 33 ár eru liðin frá fyrsta gæslufluginu, færði Farmanna- og fiski- mannasamband (slands flug- deild Landhelgisgæslunnar lík- an af flugvélinni að gjöf. Þórður Jónsson flugmaður smíðaði lík- anið. í upphafi var flugvélin í eigu Varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli og notuð af 107. Fasron flugsveitinni. Flugvélina rak á fjöru, og skemmda eftir það keypti Flugmálastjórn hana 17. september 1954. Eftir það bar hún einkennisstafina TF-FSD. Eftir því sem best er vitað keyþti Landhelgisgæslan vél- ina svo rösku ári síðar, 10. des- ember1955. ífyrstagæsluflug- ið var farið 29. desember sama ár. Áhöfn í þeirri ferð var þessi: Guðmundur Kjærnested skipherra. Aðalbjörn Kristbjarnarson flugstjóri Guðjón Jónsson aðstoðarflugmaður Hörður Þórhallsson siglingafræðingur Garðar Jónsson loftskeytamaður Gunnar Loftsson flugvélstjóri. Þessi fyrsta flugvél Land- helgisgæslunnar var af gerð- inni Consolidated PBY-6A, smíðaár 1945, raðnúmer 46651. Hún hafði 19 klukku- stunda flugþol eða 3.780 km. Hámarksþyngd var 16.000 kg. TF-RÁN var hún skráð 18. apríl 1956. Lofthæfnisskírteini TF-RÁN- AR rann út 12. janúar 1963 og var ekki endurnýjað. Þá hafði flugvélin verið í þjónustu ís- lendinga við landhelgisgæslu, leitar-, sjúkra-, landmælinga- og ískönnunarflug í sjö ár og hafði flogið 350.000 mílur, sem samsvarar um 648.000 km. Líkanið af flugvélinni smíðaði Þórður Jónsson flugmaður fyrir FFSÍ. Það er vandað og vel unnið og kann FFSÍ honum bestu þakkir fyrir. Hann vann verkið endurgjaldslaust. Jafn- framt afhenti Þórður flugdeild LHG málmbrot úr vélinn, sem hann hafði tekið til handar- gagns á sínum tíma. Sprænan fór vítt og breitt. Valinn hópur manna var við athöfnina þegar líkanið var af- hent og tóku sumir til máls. Einn þeirra var Þröstur Sig- tryggsson skipherra, sem sagði létta sögu frá liðnum ár- um um borð f gömlu Kötu, TF- RÁN: Á þessum árum var aðbúnaður um borð í TF-RÁN ekki í sam- ræmi við nútíma reglur um að- búnað og hollustuhætti á vinnustöðum. Áhöfnin einsetti sér því að vera búin að ganga örna sinna fyrir flug. Til að kasta af sér vatni hafði áhöfnin 4 gallona smurolíu- brúsa. Brúsanum var fyrirkom- ið aftantil í flugvélinni við kúpta útsýnisglugga sem voru í vél- inni. Niður í brúsann lá slanga og á efri enda slöngunnar var fyrir- komið mátulega stórri trekt. í þessa slöngu og trekt varð áhöfnin að láta sitt vökvatap renna hvað svo sem það kost- aði. í áhöfninni voru oftast nokkrir ærslabelgir og hrekkjalómar sem hér verða helst ekki nafn- greindir. Eitt skipti er ég var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.