Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 17
I verum hvaö hafi gerst. Þá kemur oft upp í hugann aö ekki er nóg aö hafa góöan búnað ef enginn kann aö nota hann. Þetta er nokkuð sem er alfarið okkur skipstjórunum að kenna. Þaö er auövitað okkar hlutverk aö sjá til þess aö allir um borö kunni á tækin. Þetta er nú trú- lega oftast þannig að þaö læö- ist aö þér kvika sem dugar. Sumir sleþpa, aörir ekki. Nú hefur veriö óskaö eftir því aö við fáum Sæbjörgina hingað í vor, til að halda námskeið. Og svo er þaö þetta stóra mál meö þyrluna. Þaö er nú alveg yfir- tak, að þjóö eins og íslendingar skuli ekki hafa efni á aö eiga almennilega björgunarþyrlu. Ég held aö viö heföum átt aö geyma byggingu Seðlabank- ans til betri tíma, en kaupa heldur svona tæki.“ Vantar fólk í Ólafsvík er ekkert atvinnuleysi. Að sögn fróðra manna vantar hér um tvö til þrjúhundruð ársverk. En það vantar einnig ódýrt húsnæði, eða leiguhúsnæði. Þessi vinnuaflsskortur kemur ekki síst fram í fiskvinnslunni. Ólafur Kristjánsson, verkstjóri í Hraðfrystihúsi Ólafsvíkur: „Hjá Hraðfrystihúsi Ólafsvík- ur landa fjórir stórir vertíöarbát- ar, fjórir smábátar og svo togar- inn. Hann er í siglingu á Þýska- land núna. Við höfum haft nægjanlegt hráefni fyrir húsið miðað við þann mannafla sem viö höfum. Viö erum meö allt húsnæöi fullt af aðkomufólki. Komiö hefur fyrir aö viö höfum orðið að fá menn úr Hafnarfirði til aö landa úr togaranum. Og hér vantar fólk til fleiri starfa. Hér er ekkert bifreiöaverk- stæöi, engin smiöja og einnig vantar trésmiði. Ég hef starfaö þarna á sama staö síðan 1955 og er ekkert á förum. Á þessum tíma hefur aðstaöa viö vinnu breyst alveg gífurlega. Ég er hræddur um að hér vantaði fólk ef allt væri meö gamla laginu. Og störfin hafa lést með vélvæðingunni. Viö höfum alltaf aðallega unnið á Bandaríkjamarkað og viljum helst ekki fara úr fimm pundun- um. Fólkið kann þau vinnu- brögö. Alltaf er samt eitthvað unnið á Evrópumarkaö. Á þessum tíma sem ég hef verið viö þetta hefur oft þurft að rétta fiskvinnsluna við. En þaö sem hefur veriö aö er það, að alltaf hefur sótt í sama farið aft- ur. Það er vegna þess aö alltaf er veröbólga á íslandi, en hún er ekki í viöskiþtalöndunum. Og vaxtamálin hér eru erfið. Ólafur Kristjánsson verkstjóri: „Það er hinn trausti kjarni kvenna og karla sem hefur haldið þessu gangandi". VÍKINGUR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.