Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 18
I verum Núna bætir gengisfelling ekki ástandið, af því að núna er allt kaffært i erlendum lánum. Það er nokkuð sem ekki var áður. Það væru öfugmæli að segja að Hraðfrystihús Ólafsvíkur sé ekki illa statt, en ég er samt ekkert hræddur um að það sé að komast á vonarvöl. Ef grundvöllur verður látinn vera fyrir vinnslunni og útgerðinni þá óttast ég ekki framtíðina. Mér hefur líkað vel að vinna hjáfyrirtækinu, annars hefði ég ekki verið þar allan þennan tíma. Ég hef haft gott fólk í vinnu. Það hefur reyndar verið of fátt. Það er hinn trausti kjarni kvenna og karla sem hefur haldið þessu gangandi. Það veldur áhyggjum að ekki virðist myndast svona kjarni af unga fólkinu. En ég hugga mig nú við það, að ég muni kannski hverfa um svipað leyti og þetta kjarna- fólk, svo vandinn verði annarra og yngri rnanna." Auglýst eftir ríkisstjórn sem trúir á Guð í Ólafsvík má finna athafnamenn og aðra menn sem trúa á Guð. Ég ræddi við tvo slíka á ferð minni. (var Baldvinsson fram- kvæmdastjóri:,, Ég spyr: Eigum við ríkis- stjórn?“. ívar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar Bylgjunnar hf.: „Þetta fer nú allt fljótlega að jafna sig. Það fer ákveðinn fjöldi á hausinn og eftir standa bestu fyrirtækin. Þau gjaldþrot sem þegar hafa orðið eru aðeins forsmekkurinn. íslend- ingar hafa vaðið í gjöfulum og góðum fiskimiðum og hafa ekki kunnað sé hóf. Alltaf er heimt- að meira og meira. Það getur ekki endað nema á einn veg. Við þurfum á þrengingum að halda til að læra. Okkur vantar líka stjórnmálamenn sem skynja jörðina sem þeir standa á. Einu sinni áttum við forystu- menn sem trúðu á Guð. Þú varst að spyrja um þátt ríkisstjórnarinnar í þessu. Ég spyr: Eigum við ríkisstjórn? Ég verð aldrei var við það. Ég vil nota tækifærið og auglýsa eftir henni. Ríkisstjórn sem trúir á Guð og þorir að gera það sem þarf, það er málið.“ 18 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.