Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 8
I VERUM Grétar Kristjónsson sjómaöur 8 VÍKINGUR Snæfellsnesið með Jökulinn í hásæti skartar sínu fegursta þegar ég fer á vængjum vindanna yfir fjallgarðinn á vesturleið. Og þegar flogið er yfir Fróðárheiði blasir Breiðafjörðurinn við ásamt snævi þöktu landinu. Við ströndina kveður aldan Ijóð sitt um líf og starf, - líf og dauða. Allt er á kafi í snjó. Samt gengur vel að lenda á flugvellinum á Rifi og ég held á vit þeirra sem hér búa. Ég vil heyra frásögn íbúanna af lífinu hér, því lífi sem byggist eingöngu á sjósókn og fiskvinnslu, starfinu sem þjóðin öll lifir á. Enda þótt tíðarfar hafi verið með eindæmum erfitt það sem af er vertíðinni ber öllum saman um að aflabrögð hafa verið góð. En fiskurinn er smár, mun smærri en fyrir nokkrum árum. Og ég kemst fljótlega að raun um að ekki er sama hvort útgerðin sem ég spyr um er gömul eða tiltölulega ný. Þeir sem standa á gömlum merg bera sig vel, þeir sem skulda mikið eru svartsýnir. Þeir kenna ríkisstjórninni um og einn viðmælandi minn vill láta reisa veglega myndastyttu af Bakkabræðrum fyrir framan Stjórnarráðið. En enginn er á því að gefast upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.