Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 31
taka þátt í áhugamálum hans. Á hverju hefur hann mestan áhuga? Og frúin svaraði þurrlega: — Stelpunum á skrifstof- unni. Hún Sigga á næsta bæ getur aldrei einbeitt sér, fullyrðir Siggi. Um daginn voru þau að velta sér í heyinu í hlöðunni og rétt þegar Siggi var alveg að springa, spurði Sigga: — Siggi, hvernig líður henni systur þinni...? Frú Bína hefur náð svo fínum árangri í megrun að þaö jaðrar ábyggilega við met. Maðurinn hennar hefur alltaf frásagnir á takteinum um hvað hún hefur lést um mörg kíló. Þegar ég hitti hann í gær sagði hann frá nýj- ustu aðferðinni, sem felst í því að hún étur ekkert nema kó- koshnetur og banana. — Og hvað hefur hún náð af sér mörgum kílóum (þeim kúr? spurði ég. — Ekki einu einasta, sagði hann. En það er eitt helvíti sem hún klifrar!!! Síminn hringdi hjá yfirvöld- um flughersins í Keflavík og rödd eldri konu sagði: — Ég las í blöðunum um lágflugsæfingarnarog hættuna á skemmdum af völdum hljóð- bylgja samfara þeim. Nú krefst ég skaðabóta fyrir tvær sprungnar dýrmætar rúður. — En, sagði yfirvaldið hik- andi, þessar æfingar verða ekki fyrr en á morgun. — Nú, erþaðekki. Ég hringi þá bara seinna...! — Þeir voru ekki vissir á spítalanum, svo þeir köstuðu krónu um það hvort ég væri með gallsteina eða botnlanga- bólgu. Krónan lenti upp á rönd svo þeir tóku part úr maganum í staðinn...! — Við verðum að horfast í augu við bitran sannleikann. Þú ert fullkomlega vinnufær. — Ég sé fram á að það kemur ekkert í dagbókina mína í dag heldur...! VÍKINGUR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.