Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Side 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Side 31
taka þátt í áhugamálum hans. Á hverju hefur hann mestan áhuga? Og frúin svaraði þurrlega: — Stelpunum á skrifstof- unni. Hún Sigga á næsta bæ getur aldrei einbeitt sér, fullyrðir Siggi. Um daginn voru þau að velta sér í heyinu í hlöðunni og rétt þegar Siggi var alveg að springa, spurði Sigga: — Siggi, hvernig líður henni systur þinni...? Frú Bína hefur náð svo fínum árangri í megrun að þaö jaðrar ábyggilega við met. Maðurinn hennar hefur alltaf frásagnir á takteinum um hvað hún hefur lést um mörg kíló. Þegar ég hitti hann í gær sagði hann frá nýj- ustu aðferðinni, sem felst í því að hún étur ekkert nema kó- koshnetur og banana. — Og hvað hefur hún náð af sér mörgum kílóum (þeim kúr? spurði ég. — Ekki einu einasta, sagði hann. En það er eitt helvíti sem hún klifrar!!! Síminn hringdi hjá yfirvöld- um flughersins í Keflavík og rödd eldri konu sagði: — Ég las í blöðunum um lágflugsæfingarnarog hættuna á skemmdum af völdum hljóð- bylgja samfara þeim. Nú krefst ég skaðabóta fyrir tvær sprungnar dýrmætar rúður. — En, sagði yfirvaldið hik- andi, þessar æfingar verða ekki fyrr en á morgun. — Nú, erþaðekki. Ég hringi þá bara seinna...! — Þeir voru ekki vissir á spítalanum, svo þeir köstuðu krónu um það hvort ég væri með gallsteina eða botnlanga- bólgu. Krónan lenti upp á rönd svo þeir tóku part úr maganum í staðinn...! — Við verðum að horfast í augu við bitran sannleikann. Þú ert fullkomlega vinnufær. — Ég sé fram á að það kemur ekkert í dagbókina mína í dag heldur...! VÍKINGUR 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.