Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 30
FRIVAKTIN
30 VÍKINGUR
Sú dökkbláa
Þaö eru gömlu þekktu kring-
umstæðurnar, forstjórafrúin
siglir inn á skrifstofuna og held-
ur viöstööulaust áfram beint
inn á forstjóraskrifstofuna þar
sem hún finnur einkaritarann á
hnjánum á yfirmanni sínum.
Þaö verður afar þvinguö þögn í
herberginu, en |Daö er forstjór-
inn sem áttar sig fyrstur. Hann
segir meö formlegri rödd, eins
og hann sé að lesa einkaritar-
anum fyrir:
— Og svo skrifum viö: „Þrátt
fyrir slæma fjárhagsstööu fyrir-
tækisins og erfiða tíma, er óhjá-
kvæmilegt að fjárfesta í einum
stól fyrir fyrirtækiö".
Þegar Starfsmannafélag
Eimskips hélt árshátíð sína á
Hótel íslandi, ekki alls fyrir
löngu, barst því eftirfarandi
skeyti, sem talið er vera samið
af Guðmundi Haraldssyni skip-
stjóra:
Kæru árshátíðargestir.
Okkur langar að senda
nokkrar línur svo að þið getið
drukkið okkar skál. Eins og þið
vitið hefur Eimskip fært töluvert
út kvíarnar í siglingum með því
að leigja sum skipa sinna, sem
sigla nú á nýjar slóðir. Einhvers
staðar heyrðist talað um að
Eimskip skyldi kallaö Heim-
skip. Við hér á Eyrarfossi höf-
um ekki farið varhluta afþess-
ari útþenslu í siglingum. Til
dæmisnú, þegarþetta erlesið,
eru flest ykkar sjálfsagt að
sturta í ykkur öðru til þriðja glasi
af frostleginum góða, sem
varnarþví að blóðið frjósi í æð-
um ykkar á hinum köldu löngu
vetrarnóttum heima á Fróni, en
á sama tíma erum við að sigla
út frá hinni stríðshrjáðu borg,
Beirút í Líbanon, í logni og 18
stiga hita. Byssur hinna stríð-
andi fylkinga hafa leikið þessa
borg mjög illa, en náðu ekki til
okkar.
Við óskum ykkur góðrar
skemmtunar og hagið ykkur
vel.
Bestu kveðjur, Skipstjóri og
skipshöfn Ms. Eyrarfossi.
Nýgifta Nanna sat og grét
þegar Gunni hennar kom heim
úr vinnunni.
— Hversvegna græturðu
ástin mín? spurði Gunni.
— Ég var aö pressa fötin þín
og þá brenndi ég stórt gat á
buxurnar, skældi Nanna.
— Það er ekki svo slæmt,
sagði Gunni. Ég á tvennar bux-
ur viö jakkann.
— Já, éggethuggaðmig við
það, þá get ég tekið bætur úr
hinum þegar ég fer að gera við
þessar.
Finnur forstjóri kom á fullu
inn á skrifstofuna, sneri sér
spenntur að ritaranum og
spurði:
— Hefur einhver hringt?
— Já, hjalaði ritarinn, for-
sætisráðherrann hringdi.
Finnur snarbremsaði og
breitt bros færðist yfir andlitið.
Hann var greinilega upp með
sér.
— Þvílíkur heiður. Hvaðvildi
hann?
— Ekkert. Hann hringdi í
skakkt númer.
Hjúskaparráðgjafinn barðist
hetjulegri baráttu og sagði við
frúna:
— Ég held að megi bjarga
hjónabandi þínu ef þú reynir að