Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 49
fiyJUNGAR TÆKNI geröir og eftirlit oft auðveldari á innanborösmótorum. Það nýjasta frá VOLVO PENTA er aö bæta þennan búnaö enn frekar meö notkun tvískrúfu (sjá greinina „Nýjung- ar varöandi skipsskrúfur „ann- ars staðar í þessu blaði). Hér er um aö ræða aö í staö einnar skrúfu er komið fyrir tveim raö- tengdum sem hafa gagnstæö- ar snúningsáttir en á þann hátt fæst aukin eldsneytisnýtni, minni hávaöi og titringur frá skrúfu og betri stjórnhæfni. Mynd nr. 1 sýnir samanburð á „Aquamatic" búnaðinum frá 1959 með aflvél og hinsvegar „AQ80 Duoprop“ tvískrúfubún- aðinum sem settur veröur á markaðinn nú á árinu 1989. Mynd nr. 2 sýnir aflyfirfærslu frá vél aö skrúfum. Eftir aö aflið kemur inn á búnaðinn frá afl- vélinni fer þaö um hjöruliði aö vinkildrifi gerðu af skátanna- keiluhjólum. Síöan fer það um kónkúplingu aö neðra vinkild- rifinu sem einnig er búiö skát- annakeiluhjólum. Drifhjóliö á lóörétta ásnum knýr tvö tann- hjól sem hvort um sig tengist sínum skrúfuás þar sem annar er gegnumboraður og myndar fjööur fyrir hinn. Þessi nýi búnaður hefur veriö mjög til umræöu í ýmsum tækniritum aö undanförnu og hafa ýmsir spáð honum glæstri framtíö. Nánari upplýsingar má fá hjá VOLVO-umboöinu, Brimborg hf., Skeifunni 15, Reykjavík. Mynd 1 Mynd 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.