Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Síða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Síða 49
fiyJUNGAR TÆKNI geröir og eftirlit oft auðveldari á innanborösmótorum. Það nýjasta frá VOLVO PENTA er aö bæta þennan búnaö enn frekar meö notkun tvískrúfu (sjá greinina „Nýjung- ar varöandi skipsskrúfur „ann- ars staðar í þessu blaði). Hér er um aö ræða aö í staö einnar skrúfu er komið fyrir tveim raö- tengdum sem hafa gagnstæö- ar snúningsáttir en á þann hátt fæst aukin eldsneytisnýtni, minni hávaöi og titringur frá skrúfu og betri stjórnhæfni. Mynd nr. 1 sýnir samanburð á „Aquamatic" búnaðinum frá 1959 með aflvél og hinsvegar „AQ80 Duoprop“ tvískrúfubún- aðinum sem settur veröur á markaðinn nú á árinu 1989. Mynd nr. 2 sýnir aflyfirfærslu frá vél aö skrúfum. Eftir aö aflið kemur inn á búnaðinn frá afl- vélinni fer þaö um hjöruliði aö vinkildrifi gerðu af skátanna- keiluhjólum. Síöan fer það um kónkúplingu aö neðra vinkild- rifinu sem einnig er búiö skát- annakeiluhjólum. Drifhjóliö á lóörétta ásnum knýr tvö tann- hjól sem hvort um sig tengist sínum skrúfuás þar sem annar er gegnumboraður og myndar fjööur fyrir hinn. Þessi nýi búnaður hefur veriö mjög til umræöu í ýmsum tækniritum aö undanförnu og hafa ýmsir spáð honum glæstri framtíö. Nánari upplýsingar má fá hjá VOLVO-umboöinu, Brimborg hf., Skeifunni 15, Reykjavík. Mynd 1 Mynd 2

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.