Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Síða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Síða 8
• LOWARA RYÐFRÍAR ÞREPADÆLUR Gæðavara, mikið úrval, hagstætt verð, örugg þjónustat = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Sæmundur Friðriksson, sem síðast var stýrimaður á Svalbak, er hættur til sjós og tekinn við starfi útgerðarstjóra hjá Útgerðarfélagi Akur- eyringa. Þetta kemur fram meðal annars í ÚA-fréttum. Sæmundur lauk námi í rekstrarfræði frá Háskólanum á Akureyri fyrir rúmum tveim- ur árum. Hann var ungur þegar hann hóf sjómennsku, eða sextán ára, en alls var Sæmundur til sjós í þrjátíu ár, þar af ellefu hjá ÚA. í lok viðtalsins við Sæm- und segir: „Sæmundur segir það mikil viðbrigði að vera kominn „endanlega" í land eftir öll þessi ár og sé tvímælalaust góð. „Ég er auðvitað búinn að stefna að þessu marki með náminu í rekstrardeildinni. Ég vil geta þess í því sambandi að yfir- menn mínir hjá ÚA voru mér mjög liðlegir. Þeir veittu mér tvívegis níu mánaða leyfi og ég fékk samt að halda skipsplássinu." 8 SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.