Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Qupperneq 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Qupperneq 5
Ceifari Að vísa veginn Halldór Ásgrímsson getur veriö mikill baráttumaður og látiö til sín taka. Hann hefur komiö mörgu fram, sumt af því hefur reyndar kost- aö meiri deilur meðal þjóöarinnar en flest önnur mannanna verk. Þar er átt viö kvótakerfiö. Halldór virðist ekki geta hugsaö sér aö hlusta á, eöa taka nokkuö mark á gagnrýni á kerfiö. Þess í stað fer hann um víöa veröld og keppist viö að hrósa kerfinu. Kerfi sem hefur sundraö þjóðinni. Það er svo, aö hægt er að nefna mýmörg dæmi um ranglætiö. Þaö þekkja því miöur alltof margir sögur þar sem segir af atvinnurekend- um sem hafa siglt rekstri í strand, selt kvótann fyrir ótrúlegar fjárhæö- ir, misst allt mat á verömætum og keypt upp dýrar húseignir í Reykja- vík, breytt þeim fyrir annað eins og allt á sama tíma og eignir starfs- mannanna fyrrverandi veröa verölausar og örvænting og hryllingur tekur völdin í hugum fórnarlambanna. Þaö er ekki nema von að Hall- dór hreyki sér. Og hann er hvergi hættur. Síöasta afrekiö er innkoma hans á fjöl- þjóölegan fund í Seattle þar sem hann berst fyrir að aörar þjóöir láti af ríkisstyrkjum í sjávarútvegi. Það er nokkuö merkilegt, þar sem senni- legt er aö meira sé um rikisstyrki hér en hjá öðrum þjóðum. Gjafa- kvótakerfiö er einfaldlega með þeim hætti aö ekki er hægt aö kalla þaö neitt annaö en styrk. Er kannski ekki styrkur i því falinn þegar aö- gangi aö mestu auölind okkar er lokað og fáir útvaldir fá einir aö nýta hana og ef ekki, þá geti þeir sömu selt eöa leigt aðgang aö auðlind- inni og á eftir lifað lausir viö allt sem kallast mat á verömætum, lifaö í Matadorleik lífið á enda, leik þar sem peningar eru pappír og verö- mætamatiö hverfur meö öllu. Er þetta ekki ríkisstyrkur? Þaö er reyndar merkilegt aö á sama tíma og hagsmunaaðilar kepp- ast viö að lofa og prísa það kerfi sem viö búum viö, skuli erlendir sér- fræðingar benda okkur á að kerfiö okkar muni ekki ganga öllu lengur. Þeirra mat er aö best sé aö hætta gjafakvótakerfinu. Halldór Ásgrímsson getur haldið áfram aö fara um heiminn og hreykja sér af því aö hafa klofið þjóöina og mismunaö henni meir aö en dæmi eru um áöur. Halldór getur haldið áfram vísa öörum þjóöum veginn, en farið hann ekki sjálfur. íslenska þjóöin hefur þurft aö lifa af ýmis haröindi og það mun hún einnig gera í þessu máli. Þaö kemur að því aö hagsmunaaöilar kvótamisréttisins missa völdin. Viö sem gagnrýnum kerfiö eigum eftir aö fá svar viö spurningunni; hvers vegna vilja valdhafarnir hafa misréttið með þessum hætti? Er meira viröi aö ganga erinda þeirra sem leika sér í Matador og baöa sig I seðlum? Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Afgreiðsla: sími 562 9933. Ritstjóri: sími 551 5002 Auglýsingar: sími 587 4647. Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson Benedikt Valsson Hilmar Snorrason Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Magnús Egilsson Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir Setning og tölvuumbrot: -sme Filmuvinna, prentun & bókband: Grafík Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson. Framkvæmdastjóri: Benedikt Valsson. Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag— og stýrimannafélag (slands, Skipstjórafélag Norðlendinga, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félag bryta, Félag matreiðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavik; Bylgjan, ísafrði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað; Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum; Ægir, Reykjavík. Blaðið kemur út fjóíum sinnum á ári. Forsíðumyndina tók Spessi, Sigurþór Hallbjörnsson w ww 6 Sjónvarpsútsendingar til sjómanna kosta ekki mikið 8 Hver er mesti aflamaður aldarinnar? 10 Bryggjuspjall í Bolungarvík 12 Varðveisla gamalla skipa 14 Sjómannafélag stofnað í Bolungarvík 22-22 Utan úr heimi: Stórflutningaskipin farast, Strandaglópar, Ný drottning, Hreinsanir, Ólæti um borð, Til sölu, Smælki, Eldsvoði, Draugar, Samruni, Skál, Auglýsingar á skipin, Sögufræg skip, Batnandi þjóðfáni, Bíttu í mig, Vandræði, Ólag öryggisbúnaðar, Óveðurssigling, Mát og Gámarisi. 20 Erum við meðsek Magnús Harðarson skipstjóri skrifar 36 Þing Farmanna- og fiskimannasambands íslands Sagt frá 39. þingi FFSÍ 40 Um réttarstöðu skipverja Jónas Haraldsson 58 Sviptingar á sjávarslóð Kafli úr æviminningum Höskuldar Skarphéðinssonar skipherra 64 Dönsk jól í spíritus Jólafrásögn skrifuð af Jónasi Guðmundssyni \ KlUV/ 16 Guðjón Petersen er fram- kvæmdastjóri Skipstjóra- og stýrimannafélags íslands. Rætt er við hann í rtarlegu viðtali þar sem ýmislegt forvitnilegt kemur fram 28 Grétar Mar Jónsson nýkjörinn forseti FFSÍ. Hann á sér þann draum að skipstjómarmenn sameinist í einu félagi. 48 Friðbjöm Kristjánsson fýrrverandi bryti og núverandi bflasali riflar upp skemmtilegar sögur af sjónum. 72 Samábyngð Islands 75 Nortek 78 M. Sigurðsson 80 Hafnarfjarðarhöfn 82 Kælismiðjan Frost Sjómannablaðið Víkingur 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.