Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 22
Utan úr heimi Hilmar Snorrason skipstjóri Stórflutningaskipin farast Tvisvar sinnum fleiri stórflutningaskip (bulkcarriers) fórust á síðasta ári en árið þar á undan eða alls 13. Tólf þeirra voru eldri en 20 ára en það þrettánda var smíðað árið 1996 og sökk það við strendur Japans og með því 10 manns. Fjöldi skipa yfir 500 brúttótonn sem fórust á árinu voru 96 en það var sjö skipum fieira en 1997. Sjötíu þeirra voru eldri en 20 ára en í tonnum talið töpuðust einungis 547 þúsund tonn á móti 740 þúsund tonnum árið á undan. Þessi umtalsverða lækkun er rakin til fækkun skaða á olíuskipum. Strandaglópar Það var mikill léttir þegar lausn komst á mál skipverjanna á togaranum Odinkova sem dvöldust um borð í skipi sínu í Reykjavíkurhöfn í rúma 9 mánuði. Mikla samúð fengu þeir meðal landsmanna, en því miður eru margir sjómenn um heim allan sem svo er ástatt fyrir, og misjafnt hvernig leyst er úr málum. íslensk stjórnvöld töldu sig ekki geta lagt fram lausn á þessu máli en að lokum tókst að selja skipið. Nýlega losnuðu þrír sjómenn, ættaðir frá Angóla, úr þriggja ára prís- und í höfninni í Le Havre. Þeir voru skipverjar á flutningaskip- inu Kifangondo, skráðu í Angóla og í eigu ríkisfyrirtæki, en vélarbilun varð í skipinu og það dregið til hafnar í byrjun janú- ar 1994. Almenn söfnun fór fram til að greiða flugfar fyrir mennina heim en talið er að franska ríkið hafi greitt þeim þau vangoldnu laun sem þeir áttu inn, samtals 74 þúsund dollara. Samkvæmt upplýsingum frá ITF eru að meðaltali fimm sjó- menn yfirgefnir af útgerðum sínum í hverjum mánuði og eina von þeirra til að fá laun sín, sem ekki eru þó há, og flug heim er að búa um sig um borð í skipunum þar til og ef tekst að selja þau. Það er eflaust ekki langt í að við fáum fleiri erlenda sjómenn í strand hér á landi því ef stéttarfélög sjómanna og önnur verkalýðsfélög, er reyna að verja hagsmuni sjómanna Þrettán stórflutningaskiþ fórust á síðasta ári. 22 Sjómannablaðið víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.