Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 34
Landsbjargar afhenti ég félaginu styrk til að hefja frekari vinnu við þetta verkefni. Ráðuneytið hefitr því sýnt þessu stuðning og við fögnum hverju skrefi sem stigið er til að draga úr slysahættu. Hins vegar hlýtur þetta kerfi fýrst og fremst að vera sameiginlegt hagsmunamál sjómanna og útgerðarmanna. Þetta leggur kvaðir á herðar skipstjórnarmanna og annarra sem borð eru og það þarf að nást samkomulag um fyrirkomulag. En hugmyndin er mjög góð og því veittum við myndarlegan styrk til að koma þessu af stað.“ Sjálfvirk tilkynningarskylda -Hamla reglur Evrópusambandsins því á einhvern hátt að við setjum strangari öryggiskröfúr en gilda innan sambandsins? —Við höfum gengist undir alþjóðareglur hvað þetta varðar en Evrópusambandið hefur viðurkennt sérstöðu okkar um strangari reglur gagnvart öryggisbúnaði skipa en almennt er krafist innan EES-ríkja. Ég tel að við séum í fararbroddi þjóða hvað þetta varðar. Þar vil ég nefna sjálfvirka sleppibúnaðinn og sjálfvirka tilkynningarskyldu sem verið er að undirbúa og mun taka við af núverandi tilkynningarskyldu. Við væntum þess að á næsta ári verði sjálfvirka kerfinu komið á. Það verður þá keyrt samhliða gamla kerfinu meðan það er að þróast svo fyllsta öryggis sé gætt. Þá hef ég sett á stað vinnu við að gera langtímaáætlun í öryggis- málum sjómanna. Þriggja manna starfshópur mun vinna þetta verk og er hann skipaður fúlltrúum frá Slysavarnarfélaginu-Lands- björgu, Siglingastofnun og samgönguráðuneytinu. Ég hef hugsað mér að þetta verði hluti af samræmdri samgönguáætlun sem verið er að vinna að hér í ráðuneytinu. Þar er um að ræða samræmingu vega-, hafna- og flugmálaáætlunar. Ég tel öryggismál sjómanna vera hluta af þessu verkefni. Við reynum því að horfa fram í tímann og átta okkur á hvaða kröfúr við þurfúm gera. Skipin eru að breytast og búnaður þeirra þróast hratt. Ég tel því afar mikil- vægt að horfa framá við og bind miklar vonir við starf þessa vinnuhóps og þarna þarf að kalla til alla þá sem með einhverjum hætti tengjast öryggismálum sjófarenda. Siglingaráð kemur vitaskuld að þessu verki enda er það samstarfsvettvangur þeirra sem að siglingamálum koma og þar eru fulltrúar allra hagsmunaaðila. Ráðið mun síðan leggja mikilvægustu línurnar í þessu máli. Síðan geri ég ráð fyrir að leggja fram þingsályktunartillögu um þetta sem Alþingi fjallar um og fær tækifæri til að leggja hönd á plóginn." -Nokkuð að lokum? „Ekki annað en það að ég óska eftir góðu samstarfi við sjómenn. Ég er fæddur í sjávarbyggð og hef alltaf haft mikil tengsl við útveginn og sjómannastéttina. Lesendum Víkingsins óska ég alls hins besta,“ sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. ■ Vió óshum sjómönnunum ohhar faraheilla um leió og vió hiójum þeim og ástvinum þeirru. gleóilegra jóla og árs og friðar á homandi ári Apótekið Smáranum, Smáratorgi Apótekið Smiðjuvegi, Kópavogi Apótekið Nýkaupi, Mosfellsbœ Apótekið Nýkaupi, Kringlunni Apótekið Spönginni, Grafarvogi Apótekið Hagkaupi, Skeifunni Apótekið Iðufelli, Breiðholti Apótekið Suðurströnd, Seltjarnarnesi Apótekið Firði, Hafnarfirði Apótekið Hagkaupi, Akureyri LYFJAKISTUR í sklp ri al Apótekið Firóif Hafnarfirói, hefur sérhœft sig í áfyllingu á lyfjáhtstur shipa FIRÐI Fjarðargötu 13-13 • Hafnarftrði • Simi 363 3330 Fyrsta hjálp getur shipt öllu 34 SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.