Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 26
kærðu þetta samkrull. Verknaðurinn var dæmdur ólöglegur eins og áður hefur komið fram og sektirnar voru ekki af verri endanum. DSR-Senator Lines þarf að borga 16,5 milljónir dollara og ef aðaleigandi útgerðarinnar Hanjin Shipping kem- ur ekki til bjargar er útgerðin gjaldþrota. Ólag öryggisbúnaðar Við íslendingar erum oft að horfa til nágranna okkar þegar rætt er um öryggi skipa og búnaður hafður í lagi. Danir hafa ætíð verið reglumenn en í nýlegri könnun dönsku siglinga- stofnunarinnar Söfartsstyrelsen á þarlendum fiskiskipum kom í Ijós að af 883 skipum voru 360 skip með alvarlega ágalla á gúmmíbjörgunarbátum. í 223 tilfellum var sjósleppibúnaður björgunarbáta ranglega uppsettur og á 114 skipum vantaði hann með öllu. 23 skip voru án nokkurs björgunarbáts. Fjöldi björgunarbáta hafði ekki verið færður til skoðunar og svo voru einnig þeir sem geymdu bátinn inni í skipinu s.s. í brúnni. Óveðurssigling Farþegarnir á skipi Hapag-Lloyd Europa, sem er okkur ís- lendingum góðkunn, fengu ferð sem var peninganna virði að sumra mati þegar skipið var fyrir skömmu á siglingu yfir Atl- antshafið. Siglt var vestan við Asoreyjar en þar hreppti skipið fárviðri eða 12 vindstig á gamla skalanum. Þrjátíu farþegar urðu að leita læknis eftir að hafa kastast á milli þilja, fengið sjónvarpstæki á sig og kojur höfðu losnað og slasað þá sem í þeim lágu. brother Nýja Brother Pt-550 merkivélin er ómissandi fyrir alla sem vilja hafa pt skipulag á hlutunum. Stór skjár, fjölbreyttar leturstærðir og leturgerðir gera mögulegt að prenta merkingar á allt milli himins og jarðar. ■■■ Brother Pt-550 er tengjanleg ■ við tölvu og fylgja kaplar og hugbúnaður. 8 leturgerðir, 8 leturstærðir, 15 leturútlit, rammar og skraut, úrval strikamerkja, 6 til 36 mm borðar í mörgum litum, prentar í allt að 7 línur. Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport Mát Hér kemur rúsínan í pylsuendanum. Heimsmet var sett í stærð skákborðs og taflmanna þegar APL skipafélagið styrkti skák sem tefld var í höfninni í Rotterdam. Taflið var gámavöll- ur og taflmennirnir voru gámar. Það þurfti auðvitað gámalyft- ara til að færa tafimennina til á taflborðinu. Ekki fara sögur af því hve lengi skákin stóð yfir né hverjir tefldu. Gámarisi Nýr gámarisi er að fæðast en Mærsk Line’s sem er í eigu danska risans AP Möller hefur fest kaup á bandarísku útgerðinni Sea- Land fyrir um 800 milljónir dollara og verður það greitt í reiðu- fé. Með þessum kaupum verður fyrirtækið það stærsta á sínu sviði í heiminum með flota 250 skipa með meiri en hálfrar milljónar gámaflutningsgetu og 24 hafnarterminala um allan heim. ■ .KARCHER 1 HV HAÞRÝSTI DÆLUR - fyrir heimilið RAFVER SKEIFUNNI 3E-F ■ SÍMI 581 2333 ■ FAX 568 0215 26 SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.