Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Síða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Síða 12
Alþingi Styrkir til varðveislu skipa Fimm þingmenn hafa lagt fram frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um þróunarsjóð sjávarútvegsins og er Guðjón A. Kristjánsson fyrsti flutningsmaður. Samkvæmt frumvarpinu bætist svohljóðandi málsgrein við 1. grein laganna: Þróunar- sjóður sjávarútvegsins skal veita byggðasöfnum og sjóminja- söfnum styrki til varðveislu skipa. Fjárhæð styrks skal nema 50.000 kr. á hverja rúmlest skips sem tekið er til varðveislu eftir 1. janúar 1990. í greinargerð með frumvarpinu segir meðal annars: Þegar farið var að styrkja útgerðarmenn til að úrelda fiski- skip olli það því að fiskiskip voru eyðilögð. Forsjálir menn hafa þó séð til þess að í nokkrum byggðarlögum eru enn til skip sem eru mikilvæg fyrir sögu skipasmíða og útgerðar. Oft- ast eru þau varðveitt á byggða- og sjóminjasöfnum. Skip þurfa viðhald þótt á landi séu og Ijót og ómáluð skip vekja lítinn áhuga, jafnvel þó að nafni þeirra og sjósókn sé VERKFRÆÐISTOFAN FENCURehf CONSULTING ENGINEERS TÆKNIÞJONUSTA * SKIPAHÖNNUN VERKLÝSINGAR KOSTNAÐARÁÆTLANIR VERKEFTIRLIT HALLAPRÓFANIR STÖÐUGLEIKAÚTREIKNINGAR BT-MÆLINGAR LESTAR- OG HLEÐSLUMÆLINGAR * VELTITANKAR VERKFRÆÐISTOFAN FENGUR ehf CONSULTING ENGINEERS Trönuhrauni I 220 Hafnarfjörður Sími:565 5090 Fax:565 2040 tengd mikil og merkileg saga. Á næstu árum munu trébátar vertíðarbátaflotans týna tölunni og því er ekki seinna vænna að reyna að varðveita það merkasta sem enn er til óskemmt eða hæft til varðveislu. Á einstaka stöðum á landinu má enn finna byggingar, vélar, búnað og áhöld sem geyma sögu sjáv- arútvegsins, t.d. síldarminjar á Siglufirði og síldarbræðslur á Ströndum. Úrelding eigna sem síðan eru teknar til annarra nota eða niðurrifs gera okkur fátækari af eigin sögu. Að því ber að hyggja. ■ Lundúnaferðin Drætti frestað I haust efndi Sjómannablaðið Víkingur til áskrifendaleiks þar sem veittur er glæsilegur vinningur, það er fjögurra daga Lundúnaferð fyrir tvo. Vegna óska hefur verið ákveðið að framlengja leikinn og þeir sem geras áskrifendur fyrir janúarlok verða með í leiknum. Það er einlæg von okkar sem störfum við útgáfu Sjómannablaðsins Víkings að takast megi að fjölga áskrifendum enn frekar, en við vitum að gera má gott blað betra. Öruggasta leiðin er að sem flestir sjómenn, núverandi eða fyrrverandi, gerist áskrifendur að blaðinu. Þessar línur eru ekki skrifaðar vegna neyðar, alls ekki blaðið gengur vel og það er vilji til að gera betur. Það er hægt og alveg sérstaklega ef áskrifendum fjölgar. Að lokum er áskrifendum og öðrum lesendum sendar bestu jóla- og nýárskveðjur og við þökkum sérstaklega ánægjulegt samstarf á liðnu ári. 1 2 Sjómannablaðið Víkingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.