Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 73
Sævar KE19 mikill fjöldi báta saman á vertíðum en höfnin var mjög opin fyrir sjógangi, sem leiddi til mikilla tjóna ef eitthvað var að veðri. Eftir mikið átak til útbóta sem gert var á sjöunda og áttunda áratugnum fækkaði tjónum verulega í Þorlákshöfn. Einnig má nefna að með tilkomu Óseyrarbrúar yfir Ölfusár- ósa lögðust af tvær tjónaþyngstu hafnir landsins, þ.e. Stokks- eyrar- og Eyrarbakkahafnir og er óhætt að fullyrða að við það hafi sparast óhemju fjárhæðir í sambandi við skipsskaða. Sem dæmi má nefna að þann 3. nóvember 1975 urðu tjón á nokkrum bátum í höfninni á Eyrarbakka fyrir samtals 80 millj- ónir á núvirði. Sé borin saman tjónareynsla flotans t.d. frá árunum 1971- 75 og svo aftur 1994-98 sést að á fyrra tímabilinu voru tjón í höfnum u.þ.b. 50% af öllum tjónum en á síðara tímabilinu voru þau u.þ.b. 17%. Af þessu sést hversu mikilvæg góð hafnarskilyrði eru fyrir afkomu útvegsins. kæmi upp í vélarrúmum skipanna. Á árunum 1971-75 voru brunatjón á bilinu 15-30% af öllum tjónum og sem dæmi má nefna að á árinu 1974 voru 6 alskaðar af völdum bruna, af samtals 14 alsköðum það ár. Á síðari árum hefur frágangur á rafkerfum skipa batnað mjög og brunatjónum fækkað og má nefna að á tímabilinu 1994-98 voru brunatjón u.þ.b. 3% af öllum tjónum. Minnkandi tjónaþungi hefur eðlilega leitt af sér umtals- verða lækkun iðgjalda í áranna rás og má nefna að meðalið- gjaldprósenta flotans, sem Samábyrgðin og bátaábyrgðarfé- lögin tryggja, hefur lækkað á 25 ára tímabili um rúmlega 60%. Samábyrgðin hefur kappkostað að styðja bátaábyrgðarfé- lögin í tjónsviðgerðareftirliti og lagt áherslu á að viðgerðir séu vandaðar. Þá hefur einnig verið stuðlað að útboðum á tjóna- viðgerðum til að halda viðgerðarkostnaði niðri eins og kostur er því það eru ríkir hagsmunir allra aðila að vel sé staðið að tjónsviðgerðum. Margvíslegar breytingar hafa orðið á starfsemi Samábyrgð- arinnar frá stofnun hennar eins og gefur að skilja. Sem dæmi má nefna að árið 1938, þegar lögin um skyldutryggingu var komið á þá voru bátaábyrgðarfélögin 23 talsins um allt land, í samstarfi við Samábyrgðina. í tímans rás hafa félögin sam- einast og í dag eru þau 4. Nýjar vátryggingar hafa bæst við sem tengjast sjávarút- vegnum og einnig slysatryggingar launþega og almennar slysatryggingar. Annar flokkur tjóna sem breyst hefur mikið í tímans rás eru brunatjón. Ekki er lengra síðan en u.þ.b. 25 ár að Samá- byrgðin stóð fyrir átaki til að bæta rafkerfi báta og skipa þar sem í mörgum tilfellum var búið að yfirhlaða rafkerfið af raf- magnstækjum sem leiddi til eldsvoða. Algengast var að eldur Stefna félagsins í dag miðast ennþá fyrst og fremst við að þjóna hagsmunum íslenskra sjómanna og útgerða sem best og þar byggir Samábyrgðin á 90 ára langri reynslu og þekk- ingu. ■ Sjómannablaðið Víkingur 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.