Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 2005, Síða 41
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 1- mynd. Hettumáfurinn er miðlungi stór fugl af máfaætt og verpur við votlendi á láglendi víða um land. - The Black-headed Gidl is a medium-sized bird of the gull family and nests widely in wetland areas in lowland Iceland. Ljósm./Photo: Sverrir Thorstensen, 12.7.2004. Ævar Petersen og Sverrir Thorstensen VÖKTUN HETTUMÁFS í EYJAFIRÐI 1995-2000 Hettumáfurinn Larus ridibundus (1. mynd) er útbreiddur varpfugl á láglendi um land allt. Hann er ein af mörgum fuglategundum sem settust að hér á landi á 20. öldinni.1 Fyrsta hreiðrið fannst árið 1910 við Stokkseyri2 og upp úr því breiddist tegundin smám saman út. í Eyjafirði fannst fyrsta hreiðrið sumarið 1930 og hafa hettumáfar verið þar viðloðandi síðan.3 Utbreiðsla og stærð hettumáfs- stofnsins í Eyjafirði er skoðuð fimmta hvert ár og er það stærsta samfellda svæðið í landinu þar sem fugla- tegund þessi er vöktuð með skipu- legum hætti. Síðast var talið á ey- firskum varpstöðum hettumáfs sumarið 2000 en þar áður 1995 og eru niðurstöðum beggja talninga gerð skil í þessari grein. Vöktun hettumáfs fer fram samlrliða vöktun stormmáfs Larus canus4 á sama svæði. Náttúrufræðingurinn 73 (1-2), bls. 39^16, 2005 39

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.