Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 41
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 1- mynd. Hettumáfurinn er miðlungi stór fugl af máfaætt og verpur við votlendi á láglendi víða um land. - The Black-headed Gidl is a medium-sized bird of the gull family and nests widely in wetland areas in lowland Iceland. Ljósm./Photo: Sverrir Thorstensen, 12.7.2004. Ævar Petersen og Sverrir Thorstensen VÖKTUN HETTUMÁFS í EYJAFIRÐI 1995-2000 Hettumáfurinn Larus ridibundus (1. mynd) er útbreiddur varpfugl á láglendi um land allt. Hann er ein af mörgum fuglategundum sem settust að hér á landi á 20. öldinni.1 Fyrsta hreiðrið fannst árið 1910 við Stokkseyri2 og upp úr því breiddist tegundin smám saman út. í Eyjafirði fannst fyrsta hreiðrið sumarið 1930 og hafa hettumáfar verið þar viðloðandi síðan.3 Utbreiðsla og stærð hettumáfs- stofnsins í Eyjafirði er skoðuð fimmta hvert ár og er það stærsta samfellda svæðið í landinu þar sem fugla- tegund þessi er vöktuð með skipu- legum hætti. Síðast var talið á ey- firskum varpstöðum hettumáfs sumarið 2000 en þar áður 1995 og eru niðurstöðum beggja talninga gerð skil í þessari grein. Vöktun hettumáfs fer fram samlrliða vöktun stormmáfs Larus canus4 á sama svæði. Náttúrufræðingurinn 73 (1-2), bls. 39^16, 2005 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.