Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 60
Náttúrufræðingurinn Hjálmar R. Bárðarson SjÓKÆLING Á HRAUNRENNSLI 1. mynd. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-EIR lent í Surtsey. Þorbjörn Sigurgeirsson t.h., þyrluflugmaðurinn t.v. - The helicopter TF-EIR landed in Surtsey. Professor Thorbjörn Sigurbjörnsson (right), and the pilot (left). Ljósmynd/Photo: Hjdlmar R. Bárðarson. 2. mynd. Pálsbær, eldra hús Surtseyjarfe'lagsins, ígilinu við lónið. - Pálsbær the old hut ofthe Surtsey Research Society. Ljósmynd/Photo: Hjálmar R. Bárðarson. Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor vakti máls á því eftir að hraun hafði runnið í Surtsey að reynt yrði að breyta stefnu hraunrennslis með kælingu, enda væri þar nægur sjór nálægt eldgosi. Fyrsta tilraunin var skipulögð og gerð í Surtsey undir stjóm Þorbjörns dagana 7. og 8. janúar 1967. Tilraunin heppnaðist vel og varð árangursrík reynsla sem kom að notum við sjókælingu í eldgosinu í Heimaey. Hér fer á eftir frásögn af þessari fyrstu tilraun í Surtsey. Um níuleytið að morgni 7. janúar 1967 kom varðskipið Albert til Vestmannaeyja með nokkra ferðalanga á leið til Surtseyjar og var Þorbjöm Sigur- geirsson prófessor þar með í för. Frá flugvellinum í Vestmannaeyjum var hópurinn ferjaður til Surtseyjar með þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-EIR og lenti þyrlan þar á sandinum, við lónið nálægt Pálsbæ, húsi Surts- eyjarfélagsins (1. og 2. mynd). Með þyrlunni var líka flutt þriggja tomma bmnadæla, sem knúin var með bensínmótor, ásamt bruna- slöngum. Þennan búnað var ætlun Þorbjöms að nota til að reyna hvort hægt mundi vera að kæla hraun- rennsli með sjódælingu þannig að breyta mætti farvegi þess, en vitað 58 Náttúrufræðingurinn 73 (1-2), bls. 58-62, 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.