Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 17

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 17
■ LOKAORÐ Könnunin sýnir glöggt að verndun svæðisins við stofnun þjóðgarðs myndi auka velferð landsmanna og að fórnarkostnaður náttúrunnar vegna stíflu í Jökulsá á Dal og mynd- unar Hálslóns er veru- legur. Með þessari könnun var þó einungis athugað hagrænt gildi náttúrufyrirbæra á lóns- stæðinu, sem er bara lítill hluti af öllu því svæði sem verður fyrir umhverfis- röskun af völdum Kára- hnjúkavirkjunar. Því er brýnt að meta til fjár öll þau náttúruverðmæti sem verða fyrir umhverfis- áhrifum, svo sem Jökulsá í Fljótsdal, Lagarfljót og Héraðssand. Einnig þarf að huga að byggingu stöðvarhúss og há- spennulínu í Fljótsdal, lagningu vega á há- lendinu, aukinni umferð o.s.frv. Ef markmiðið er að koma á sjálfbærri þróun frá umhverfislegu, félags- legu og efnahagslegu sjónarmiði er mikilvægt að meta hagrænt gildi allra þeirra náttúrufyrirbæra sem verða fyrir áhrifum og taka þá fjárhæð inn í ákvarðanatökuna - sem kostnað. 2. myrid. Hluti Dimmugljúfra. Gljúfrin myndu hverfa undir lónið. - Part of Dimmugljúfur, the canyon that would be sub- merged by water. Ljósm./Photo: Nele Lienhoop. ■ SUMMARY The Total Economic Value of EnVLRONMENTAL ASSETS1N A WlLDERNESS Area /n Iceland Plans to develop a hydropower plant in the north of Vatnajökull Glacier have resulted in intense debates between conservationists and those favouring large-scale industry. Hydropower generation is considered to be a necessary step in the economic development of Iceland. However, environmental organisations have great concems about the irreversible impacts such developments would have on the wildemess area, and therefore suggest the preservation of the area. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.