Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 41

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 41
Aldarafmæli Flóru íslands Stefán Stefánsson GRASAFRÆÐINGUR, KENNARI OG SKÓLAMEISTARI 1863-1921 ▲ A BJARNI E. GUÐLEIFSSON Fyrsta útgáfa Flóru íslands kom út árið 1901 en formáli hennar er undir- ritaður á Möðruvöllum í Hörgárdal 28. desember 1900. Aldarafinœlis Flóru Islands var minnst við hátíðlega athöfn á sal Menntaskólans á Akureyri þann 28. desember 2000, en þar vann Stefán Stefánsson síðustu starfsár sín. A hátíðinni var eftirfarandi œviágrip Stefáns flutt. Hann lést í janúar árið 1921 og á árinu 2001 er því 80. ártíð þessa merka brauttyðjanda í íslenskri grasafræði. Stefán Stefánsson (1. mynd) fæddist á Heiði í Gönguskörðum í Skagafirði 1. ágúst 1863, sonur _________ Stefáns bónda Stefánssonar frá Keflavík í Hegranesi og Guðrúnar Sigurðar- dóttur frá Heiði. Var hann yngstur þriggja systkina, en eldri voru Sigurður Stefánsson, síðar prestur og alþingismaður í Vigur, og Þorbjörg Stefánsdóttir, húsfreyja á Bjarni E. Guðleifsson (f. 1942) lauk búfræðiprófi frá bændaskólanum á Ösnavaði í Noregi 1963, bú- fræðikandidatsprófi frá landbúnaðarháskólanum á Ási ( Noregi 1966 og doktorsprófi í jurtalífeðlis- fræði frá sama skóla 1972. Hann hefur starfað sem tilraunastjóri og sérfræðingur hjá Rannsókna- stofnun landbúnaðarins á Möðruvöllum í Hörgár- dal og einkum unnið að rannsóknum á kalskemmd- um. Hann hefur unnið tímabundið við plönturann- sóknir í Noregi og Kanada. Veðramóti. Stefán naut hefðbundins upp- eldis á menningarheimili í sveit. Sigurður afi hans mun hafa kennt honum fyrst að þekkja þær plöntur sem urðu á vegi hans. Stefán settist í Latínuskólann 15 ára og lauk stúdentsprófi tvítugur, og var þá heit- bundinn Steinunni Frímannsdóttur frá Helgavatni í Vatnsdal er síðar varð kona hans. Stefán var þá þegar orðinn vel að sér í grasafræði og birti fyrstu grein sína um grasafræði í Þjóðólfi haustið áður en hann lauk stúdentsprófi. Ekki er líklegt að námið í Latínuskólanum hafi hvatt hann til náttúru- fræðináms, og því síður gat von um embættisframa dregið hann að því námi, því báðar stöður náttúrufræðinga á Islandi voru skipaðar mönnum í fullu fjöri; Benedikt Gröndal var við Latínuskólann og Þorvaldur Thoroddsen við Möðruvallaskóla. Haustið 1884 fór Stefán til náttúrufræðináms í Kaupmannahöfn og þar var hann svo lán- samur að fá afburðakennara í grasafræði, prófessor Warming, en hann varð þekktur vísindamaður í sinni grein og hvatli Stefán til dáða á vísindasviðinu, einnig eftir að Stefán fluttist heim. Um svipað leyti fór Ólafur Davíðsson frá Hofi í Hörgárdal einnig utan til náttúrufræðináms. Stefán fór því með áhugann í farteskinu, en hann hafði meðal annars undirbúið sig með því að ferðast með Þorvaldi Thoroddsen urn Reykjanes „til að kynna sér náttúru landsins og læra af ferðalaginu". Náttúrufræðingurinn 70 (2-3), bls. 119-126, 2001. 119
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.