Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 54
■ ÖNNUR ÚTGÁFA FLÓRU ÍSLANDS Þótt Flóra Islands væri uppseld þegar Plöntumar komu út dróst að hún yrði gefin út aftur og olli hér enn heilsubrestur höfundarins ásamt embættisönnum, einkum skólastjóm. Ný útgáfa af Plöntunum kom þó út 1920, mjög lítið breytt. Um líkt leyti var handritið að annarri útgáfu Flóru einnig tilbúið frá hendi Stefáns, tiltölulega lítið breytt frá 1. útgáfu. Þó var þar gerð grein fyrir öllum fíflum og undaffflum, sem var ekki í 1. útgáfu; aðrar breytingar voru smá- vægilegar. En handritið fékkst ekki gefið út strax sökum dýrtíðar og þar við sat þegar Stefán Stefánsson lést 20. janúar 1921, farinn að heilsu. Honum veittist ekki sú ánægja að sjá báðar sínar merku bækur gefnar út öðru sinni. Þremur árum eftir lát Stefáns, árið 1924, kom loks út önnur útgáfa Flóru íslands. Valtýr sonur hans gekk frá henni til prentunar og ritaði formála hennar. Þetta verk er höfundi sínum einstæður og óbrotgjarn minnisvarði og nú finnst okkur jafnvel ótrúlegt að fræðiorð og plöntunöfn Stefáns skuli ekki jafngömul málinu. Framangreint erindi um Flóru íslands var flutt á þegar aldarafmælis Flóru var minnst á sal Menntaskólans á Akureyri þann 28. desember 2000. PÓSTFANG HÖFUNDAR Eyþór Einarsson Náttúrufræðistofnun íslands Pósthólf 5320 125 Reykjavík eythor@ni.is 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.