Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 95

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 95
6. myncl. Jökulnúið gnœs í Finnlandi. (Þorleifur Einarsson 1991, bls. 208.) ískur en hinn neðri granúlítískur. Geisla- virku efnin í granítinu, einkum 40K, mynda varmann í efri hluta skorpunnar þegar þau sundrast. Þetta rímar við aðra niðurstöðu sem athugulir menn höfðu komist að, nefnilega að elstu hlutar meginlands- skjaldanna eru granúlít en yngri hlutarnir granít - tímans tönn nagar graníthlutann smám saman ofan af granúlítinu sem þá birtist á yfirborði. ■ „EVRÓPUSNIÐ" OG MYNDUN MEGINLANDS- SKORPU Á síðustu áratugum 20. aldar sameinuðust allmörg Evrópulönd um rannsóknarverkefni sem nefndist „European Geotraverse“ (Wedepohl 1995). Ein niðurstaðan er 8. mynd, sem sýnir snið gegnum jarðskorpu Vestur-Evrópu frá Eystrasalti til Mið- jarðarhafs. Þar kemur fram það sem áður var spáð, að undir þykkum setlögum er lagskipt skorpa; efri hlutinn er granít og gnæs en neðri hlutinn ýmiss konar granúlít. Neðan við Moho-mörkin tekur svo möttullinn við (V = 8 km/sek.). 1 ljósi þessa verður ný meginlands- skorpa til í rótum fellingafjalla, en eins og áður sagði myndast þau yfir niður- streymisbeltum. Sýnt hefur verið fram á að í setbunka með meðal-efnasamsetningu grávakka er varmamyndun af völdum geislavirkra efna hraðari en varmatapið ef setbunkinn er meira en 40 km þykkur. Þá hitnar bergið upp „af sjálfu sér“, mest neðarlega í bunkanum þar sem varmatap er minnst. Þar kemur að lágbrœðslupunkti (eutectic) bergsins er náð, lágbræðslu- hlutinn safnast í lög (gnæs, 2. og 6. mynd) sem síðan sameinast í stærri massa sem rísa í átt til yfirborðsins - það heita granít- hleifar og einkenna kjarna fellingafjalla. Eftir því sem fellingafjöllin rísa eykst rofhraðinn og efni berst burt með straum- vötnum og stundum jöklum. Við það rís fellingakeðjan líkt og skip sem verið er að afferma, því djúpar rætur hennar eru miklu eðlisléttari en möttullinn sem hún flýtur á (1. tafla). 7. mynd. Jarðhitastigull A er eins og vœnta mœtti ef meginuppspretta varmastreymis við yfirborð vœri í jarðmöttlinum. Jarð- hitastigull B er luns vegar afleiðing þess að verulegur hluti varmamyndunar er í efri liluta skorpunnar. Miðað við feril A vœri hiti í botni 10 km djúprar borholu um 400°C en samkvœmt ferli B 100°C. 173
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.