Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 33

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 33
Hjónin Dýrleif Arnadóttir og Asgeir Pétursson við bústað sinn í Traustholtshólma. Myndin er trúlega tekin á árinu 1956 en Ijósmyndari er óþekktur. Síðan ég fór að gera athuganir - frá 1940 - hefur ármynnið alltaf færst til og gerist það að ég held alltaf um leið og áin fer af ís. Árin 1950-1960 var ósinn á stöðugri austurleið og komst lengst austur árið 1960. Síðan hefur honum þokað vestur og einna mest vorið eða veturinn 1965. ■ LAX OG SILUNGUR Þremur verulegum tilraunum til að veiða lax og silung á svipaðan hátt og gert er í Ölfusárósi veit ég að Fljótshólamenn hafa staðið fyrir. Fyrst Nes-Gísli, sem frægur er af laxveiðum sínum í sjó og vötnum. Öðru sinni Jón Guðnason, einnig kunnur laxagildru- maður. Og að síðustu var Magnús Magnús- son frá Eyrarbakka, sem hefur um árabil rekið stórfenglegar netaveiðar í Ölfusárósi, fenginn til að reyna sams konar veiði- aðferðir sumrin 1962 og 1963. Ekki reyndust þessar tilraunir arðvænlegar. Helsta aðferð manna við lax- og silungs- veiði á öllu þessu svæði er netstubbur frá landi eða menn gera girðingarspotta, 3-4 faðma langan, út í ána og leggja frá honum. Held ég að þessi veiði sé frekar stunduð til gamans og til þess að gera sér dagamun í mat en til ábata. Eina frávikið frá þessum veiðiskap er ádráttur í álunum fyrir austan Hólmann og niður með eyrarröndinni fram að útfalli. Mun veiðimálastjóri hafa veitt einhverjum bændum beggja megin ár leyft til slíkrar veiðiaðferðar. ■ hlunnindi af sel Það verður því að telja selaveiðina helstu og arðsömustu hlunnindi sem Þjórsá veitir sambýlismönnum sínum á þessu svæði. Jarðir þær sem eiga lönd að ánni á þessu svæði eru (rakið réttleiðis til sjávar): í Rangárvallasýslu: Kálfholt, Sauðholt, Sandhólaferja, Háfshóll og Háfshverfið. 207
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.