Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 66
1. mynd. Horft til jarðar. Hafið þekur um 71% yfirborðsins. Ljósm. nasa.gov. skorpan í fjölmarga fleka sem rekur hægt um jörðina á löngum tíma. Um er að ræða bæði meginlandsfleka og úthafsfleka. Á úthafs- hryggjunum myndast ný jarðskorpa en í djúprennum stingst hafsbotninn ofan í möttul jarðar. I slíkum djúprennum er haf- dýpið á jörðinni mest. Dýpsta djúprennan er Challenger-djúpið í Vestur-Kyrrahafi þar sem sjávardýpi er 11.035 metrar. Meðaldýpi hafsins alls er aftur á móti 3.730 m (Butcher o.fl. 1998). Þannig er landslag hafsbotnsins fjöl- breytt ekki síður en landslag þurrlendisins. Hafsbotninn er þó mun yngri en kjarnar meginlandanna, enda myndast hann og eyðist á meðan kjarnar meginlandanna eyðast ekki og eru jafnvel frá upphafsöld (3,8 milljarða ára). 1. tafla. Stœrstu höf jarðar. Hafsvæði Flatarmál 106 km2 Meðaldýpi m Rúmmál 106m3 Kyrrahaf 165 4282 708 Atlantshaf 82 3926 324 Indlandshaf 73 3963 291 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.