Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 13
3. mynd. Mykjuflugur eru mjög breytilegar að stœrð og lit. Efri röðin sýnir kvendýr og sú neðri karldýr. Takið eftir hvað lítil karldýr eru lík kvendýrunum að lit. - Yellow dungflies show much variation both in size and colour. The top row: Females. The bottom row: Males. Notice how similar small males and females are. Ljósm./Photo: Hrefna Sigur- jónsdóttir. makar feðra hin 20%. Ef kvenflugan hefur ekki makast áður þá er þessi eini faðir allra afkvæmanna sem kvenflugan verpir í það skiptið (Parker 1970f). Sú hegðun karlanna að verja kvenfluguna á meðan hún verpir hefur því mjög líklega þróast vegna samkeppni sæðisfrumna í kvenflug- unni. Þetta skýrir einnig hvers vegna karl sem nær kvendýri af öðrum eftir bardaga byrjar á því að makast (Parker 1970g). Út frá niðurstöðum rannsókna á því hversu langan tíma það tekur fyrir sæði að ýta til hliðar því sæði sem fyrir er í kvenflugunni, líkum á bardögum og líkum á að ná í aðra kvenflugu, spáði Parker (1978) hversu langur mökunartíminn ætti að vera og var sú spá rnjög nálægt meðallengd fundinna gilda. Þetta líkan er oft tekið sem dæmi um gildi bestunar- líkana í atferlisvistfræðinni (Krebs og Davies 1993). H BREYTILEIKl í STÆRÐ Það þarf ekki að horfa lengi á mykjuflugur til að átta sig á því að flugurnar eru mis- stórar og misskrautlegar. Kvenflugurnar eru allar svipaðar á lit, eða dökkgræn- leitar, en karlarnir eru breytilegri. Þeir litlu eru svipaðir kvenflugunum en þeir verða gulari og loðnari eftir því sem þeir eru stærri (3. mynd). Stærstu flugurnar eru greinilega karldýr. Eins og áður sagði bentu niðurstöður Parkers til að karldýrin dreifðu sér óhindrað og að fjöldi þeirra á mismunandi stöðum endurspeglaði jafnar líkur á að finna kvenflugu. En þeirri spurningu var ósvarað hvort munur væri á hegðun einstaklinga eftir stærð og hvernig mis- stórum karlflugum reiddi af í samkeppni um maka. Parker gerði sér grein fyrir að rannsóknir hans voru takmarkaðar að 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.