Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 36
1. mynd. Tindakrabbi sem línubáturinn Tjaldur veiddi. Þvermál skjaldar er 14 cm; lengstu tindarnir eru 6 cm og lengd aftasta fótarins er 38 cm. Ef rétt er úr aftasta fótaparinu í beina línu spannar það um 90 cm. Ljósmynd: Grétar Eiríksson. og eitt eintak í Davíðssundi (Hansen 1908). Ekki er vitað til þess að fleiri tindakrabbar hafi veiðst á þessum slóðum fyrr en íslenskir togarar og seinna línubátar hófu grálúðu- veiðar djúpl vestur af Islandi, en þá fóru fyrstu eintökin að berast til Hafrannsókna- stofnunarinnar (3. mynd). Gaddakrabbi, Lithodes maja (Linneus 1758) er af sömu undirætt og tindakrabbi. Hann er nokkuð algengur hér við land á grunnsævi (Sólmundur Einarsson 1996). Annar náskyldur ættingi tinda- og gadda- krabba er kóngakrabbinn, Paralithodes camtschatica (Tilesius) og er hann einnig af gaddakrabbaætt. Kóngakrabbinn er verð- mæt nytjategund sem er upprunnin á grunnsævi í norðanverðu Kyrrahafi, en Rússar fluttu hann yfir í Barentshaf um miðbik þessarar aldar (Aðalsteinn Sig- urðsson 1993). Allar þessar tegundir af gaddakrabbaætt eru stórvaxnar. Hjá stærri dýrum er algeng skjaldarbreidd frá 14 til 25 cm. Þó það kunni að hljóma undarlega eru allir gaddakrabbar taldir til yfirættar kuðungakrabba (Paguridae). Afturbolur eiginlegra kuðungakrabba er skellaus og undinn í spíral, sem skýrist af því að þeir skýla oftast mjúkum afturbolnum með því að stinga honum inn í tóma kuðunga. Aftur- bolir gaddakrabba eru einnig greinilega sveigðir til vinstri og kvendýrin hafa hala- fætur aðeins vinstra megin á bolnum eins og eiginlegir kuðungakrabbar (Barnes 1987). Þó er ekki vitað til þess að gaddakrabbar 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.