Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 46
Bergfræðiathuganir á basísk- um hraunum á sunnanverðum Vestfjörðum, í Vestur- og Austur-Barðastrandarsýslum, hafa leitt í ljós að bergtegundin er í flestum tilvikum þóleiít (Bai- ley og Noe-Nygaard 1976). Bergefnagreiningar voru gerðar á sex hraunum ofan til í Skriðna- fellsnúpi (sjá I. töflu og 8. mynd) og staðfesta þær að í öllum tilvikum sé um basalt af þóleiít-samsetningu að ræða. Þunnsneiðar úr alls 23 hraunum voru auk þess skoðaðar í smásjá. Hraunin í Skriðnafells- núpi líkjast mjög ýmsum hraun- um í jarðlagasniðum Bailey og Noe-Nygaard(1976), bæði hvað varðar frumsteindir og heildar- efnasamsetningu bergsins. í ljósi þess hversu berg- tegundin þóleiít virðist ráðandi í hraunum á Vestfjörðum er hér lagt til að tekin verði upp nöfnin þóleiít, ólivínþóleiít og dílótt þóleiít í stað þeirra sem fyiT voru nefnd (sbr. flokkun Walkers 1959). Ólivínþóleiítið inniheldur að jafnaði meira af ólivíndílum en þóleiít og dílótt þóleiít og 8. mynd. Styrkur KfD og Ti02 í hraunum Skriðnafellsnúps (A) annars vegar og í berggang- inum og afsteypunni (B) hins vegar. Skyggða svœðið sýnir dreifingu sömu efna í hraunum á sunnanverðum Vestfjörðum (Bailey & Noe-Nygaard 1976). - This K20/Ti02-plot shows how the feeder-dyke and one of the tree casts resemble each other in composition (B) and also how they dijfer consider- ably from the lavas of Skriðnafellsnúpur (A). tío2 % 0 10 20 30 40cm J_____I____l_____I_____i 7. mynd. Einfölduð teikning sem sýnir hvernig ein afsteypanna tengist bergganginum. - Drawing, show- ing the direct connection between one of the tree casts and the dyke. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.