Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 46
Bergfræðiathuganir á basísk-
um hraunum á sunnanverðum
Vestfjörðum, í Vestur- og
Austur-Barðastrandarsýslum,
hafa leitt í ljós að bergtegundin
er í flestum tilvikum þóleiít (Bai-
ley og Noe-Nygaard 1976).
Bergefnagreiningar voru gerðar
á sex hraunum ofan til í Skriðna-
fellsnúpi (sjá I. töflu og 8.
mynd) og staðfesta þær að í
öllum tilvikum sé um basalt af
þóleiít-samsetningu að ræða.
Þunnsneiðar úr alls 23 hraunum
voru auk þess skoðaðar í
smásjá. Hraunin í Skriðnafells-
núpi líkjast mjög ýmsum hraun-
um í jarðlagasniðum Bailey og
Noe-Nygaard(1976), bæði hvað
varðar frumsteindir og heildar-
efnasamsetningu bergsins.
í ljósi þess hversu berg-
tegundin þóleiít virðist ráðandi í
hraunum á Vestfjörðum er hér
lagt til að tekin verði upp nöfnin
þóleiít, ólivínþóleiít og dílótt
þóleiít í stað þeirra sem fyiT voru
nefnd (sbr. flokkun Walkers
1959). Ólivínþóleiítið inniheldur
að jafnaði meira af ólivíndílum
en þóleiít og dílótt þóleiít og
8. mynd. Styrkur KfD og Ti02 í
hraunum Skriðnafellsnúps (A)
annars vegar og í berggang-
inum og afsteypunni (B) hins
vegar. Skyggða svœðið sýnir
dreifingu sömu efna í hraunum
á sunnanverðum Vestfjörðum
(Bailey & Noe-Nygaard 1976).
- This K20/Ti02-plot shows
how the feeder-dyke and one of
the tree casts resemble each
other in composition (B) and
also how they dijfer consider-
ably from the lavas of
Skriðnafellsnúpur (A).
tío2 %
0 10 20 30 40cm
J_____I____l_____I_____i
7. mynd. Einfölduð teikning sem sýnir hvernig ein
afsteypanna tengist bergganginum. - Drawing, show-
ing the direct connection between one of the tree casts
and the dyke.
40