Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 67
8. mynd. Vatnsdalsjjall rís hœst í Jörundarfelli. Norðantil í fellinu eru miklar skálar eftir hœgfara niðurbrot. Þar eru þykkir urðarfeldir með skriðformum. Neðar eru tveir hjallar, einnig tneð þykkum urðarfeldum ttieð skriðformum. Neðarlega til hœgri sést líparítskella, líklega innskot. — View of Vatnsdalsfjall showing alpine cirques with thick debris cover. Ljósm./photo: Agúst Guðmundsson. jökull hefur hreyft og mótað en ekki flutt um langan veg. Eðlilegt er að hugsa sér að fjöldi stórra aurskriðna hafi fallið úr áður frost- veðruðum lausum jarðlögum hátt í Vatns- dalsfjalli nærri lokum síðasta jökulskeiðs og lagt til umtalsvert efni til myndunar Vatnsdalshóla. Að lokum tel ég að af fyrri athugendum, sem ritað hafa um tilurð Vatns- dalshóla, hafi Þorvaldur Thoroddsen haft mest til síns máls þegar hann í fyrstu taldi Vatnsdalshóla hafa myndast sem jökul- ruðningur við jökulsporð. ■ SUMMARY THE FORMATION OF VaTNSDALSHÓLAR The possible formation of Vatnsdalshólar, hum- mocky deposits in northern Iceland, is dis- cussed. The first account describing the forma- tion comes from Þorvaldur Thoroddsen in the late 19th century. He considered Vatnsdalshólar to be glacial moraines. Jakob Líndal described the Vatnsdalshólar area in an article in Náttúrufræðingurinn 1936 and assumed they were rock avalanche deposits or “Bergstiirz”. Since 1936, this has been the common explana- tion of the formation of Vatnsdalshólar. The presenl author presumes that Vatnsdalshólar are mainly of glacial origin and that part of it is bed- rock consisting of rhyolitic breccias. Much of the debris material in Vatnsdalshólar may have been transported from the upper part of Vatnsdalsfjall as debris flows derived from rock glaciers at higher elevation. This probably occurred during late glacial time. Vatnsdals- hólar are here considered to be hummocky push moraines, modified by ablation of interior ice. ■ HEIMILDIR Hreggviður Norðdahl 1990. Late Weischelian and Early Holocene deglaciation history of Iceland. Jökull 40. 27-50. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.