Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 14
C W) C c3 C S 3 2 10 t-i 8á ■*-» &o 0,8 —r- ' ~n------1 0 40 80 120 160 200 240 280 320 360 Þéttleiki lirfa 4. mynd. Niðurstöður samkeppnistilrauna með mykjuflugulirfur. 20, 40, 80, 160 og 320 nýklaktar lirfur voru settar í glös (5 af hverjum þéttleika) með 50 g af mykju og stærð flugnanna sem klöktust út mœld. Mœlikvarði á stærð er lógaritmi af lengd (í mm) leggjar á aftasta fœti, sett í 3. veldi. Meðalstærðir og staðalfrávik fyrir hvern þéttleika sýnd fyrir karldýrin annars vegar og kvendýrin hins vegar. Glösin voru höfð við 15°C. Fervika- greiningar sýndu marktæk áhrif aukins þéttleika á stœrð flugna. Ahrifin á karldýrin eru marktœkt meiri en á kvendýrin. - Results of competition experiments with dungfly larvae. Initial larvae densities were 20, 40, 80, 160 and 320 per 50 g ofdung. Size of emerged flies measured and average size calculated. Top line: males. Bottom line: females. Size measure- ment used was HTL3 (hind tibia length cubed). Shown are log of HTV in mm3 and SD. Increased density has a significant effect on adult size and males are affected significantly more then females (see Hrefna Sigurjónsdóttir 1984) . þessu leyti og hafði áhuga á að vita hvað veldur stærðarbreytileika meðal tegundar- innar, hver munurinn er á milli kynjanna og hvaða áhrif mismunandi stærð hefur á hegðun og æxlunarárangur karlflugnanna. Ég ákvað að vinna að þessu verkefni í Englandi undir hans leiðsögn og gerði það á árunum 1977-1980 (Hrefna Sigurjóns- dóttir 1980). Um svipað leyti lagði Gerald Borgia (1980) stund á rannsóknir á tegundinni í Bandaríkjunum. Ég hélt síðan áfram rannsóknum á mykjuflugunni hér á íslandi og safnaði flugum 1981, 1982 og 1984 (Hrefna Sigurjónsdóttir og Sigurður Snorrason 1995) og árið 1992 athugaði ég lítilsháttar hegðun karlflugna í Finnlandi. Parker hefur einnig, ásamt samstarfs- mönnum sínum Leigh Simmons, Paul Ward o.fl., stundað frekari rannsóknir á mykjuflugunni í Englandi þar sem sjónum var beint að áhrifum líkamsstærðar á mökunartíma, áhrifum erfða á stærð o.fl. (Simmons og Parker 1992, Parker, Simmons og Ward 1993, Parker og Simmons 1994). VlNNUSTOFUTlLRAUNIR Meðal skordýra er það regla að stærð fullorðinna dýra ræðst af því hversu stórar lirfurnar eru þegar þær púpa sig. Almennt gildir að eftir því sem lirfur ná að éta meira því stærri verða flugurnar. Það var því líklegt að aðstæður á lirfustigi hjá mykjuflugunni réðu miklu um stærð fullorðnu flugnanna. Niðurstöður tilrauna með mismunandi fjölda lirfa í sama magni af mykju sýndu að 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.