Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 45
sömu bergbráð. Efna- samsetning gangsins er nokkuð óvenjuleg og er aðeins vitað um fá hraun eða innskot hérlendis með svipaða samsetn- ingu. I ljósi þess sem hér hefur verið sagt er næsta víst að afsteypurnar hafi myndast samtímis því sem berggangurinn þrengdi sér upp í gegnum hraunið. Kvika hefur þá þrýst sér út í holrými, þ.e. trjábolaför, sem voru í hrauninu næst gang- inum. Trjábolaförin hafa trúlega legið það þétt að samgangur hefur verið á milli þeirra að einhverju leyti. Ysta lag afsteyp- anna hefur að ölluin lík- indum kólnað hratt, sem marka má af glerskorp- unni utan á þeim. Stuðl- un afsteypanna gæti bent til hins sama. Áber- andi er hversu afsteyp- urnar líkjast mjög bólstra- bergi, en það myndast emkum í vatni. Sennilegt 6 myn(j Ejn trjáhoiaafsteypan { Skriðnafellsnúpi. Hluti af er að grunnvatn hafi hennj er ná varðveittur á Náttúrufrœðistofnun. - One of the s ipt hér máli, en um það tree casts tn Skriðnafellsnúpur, a part of which is now pre- veu ui ekki fjölyrt hér. served at the Institute ofNatural History in Reykjavík. Ljósm./ Photo: Magnús Á. Sigurgeirsson. ■ BERGFRÆÐI Bergfræði storkubergs á Vestfjörðum hefur reynst heldur fábreytileg. Basalthraun eru yfirgnæfandi og tiltölulega lítið um ísúrt og súrt berg. Allt berg sem greint hefur verið frá Vestfjörðum hefur flokkast til þóleiísku bergraðarinnar (sjá Bailey og Noe-Nygaard 1976, Meyer 1978). Til samanburðar má nei'na að á nútíma hafa myndast þrjár bergraðir í virku gosbeltunum, þóleifsk bergröð, alkalfsk bergröð og „milli“-bergröð (Sveirin P. Jakobsson 1980). Við kortlagningu tertíerra basalthraunlaga hefur tíðkast að nota flokkunarkerfi sem Walker (1959) þróaði við kortlagningu hraunlaga á Austfjörðum. Skipti hann basalthraunlögum þar í þrjá hópa, þóleiít, ólivínbasalt og dílótt basalt, með tilliti til útlitseinkenna, s.s. kornastærðar, veðrunar, litar og dílahlutfalls. Þessar nafngiftir eru hins vegar misvísandi og ekki í samræmi við bergfræðilega flokkun basískra hrauna sem viðhöfð er í dag (Sveinn P. Jakobsson 1984). 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.