Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 41
JARÐFRÆÐIKORT 1 I Þóleiít P'U Ólivinþóleiit ■ Bœr ■ Dilótt þóleiit /'Vogur Sprunga yf Straumvötn Misgengi 2. mynd. Jarðfrceðikort af Skriðnafellsnúpi og nágrenni. Fundarstaður afsteypanna er sýndur með ör. - Geological map of Skriðnafellsnúpur and vicinity. Arrow points to the exposure where tlie tree casts were found. ítarlegar lýsingareru lil af trjábolaförum í Skagafirði, þar sem þau virðast sérlega algeng (Sigurður Þórarinsson 1966, Guðbrandur Magnússon 1983). Afsteypum trjábola hefur áður verið lýst frá tveimur stöðum hérlendis, Óslandi í Hornafirði og Tröllatungu við Steingrímsfjörð (Leifur Símonarson o.fl. 1975). Ljósmyndir af afsteypum hafa auk þess birst á prenti á nokkrum stöðum (Guðbrandur Magnússon 1983, íslandshandbókin 1989, Bjarni Richter o.fl. 1994). ■ SKRIÐNAFELLSNÚPUR - ÁGRIP AF jARÐSÖGU Jarðlög í Skriðnafellsnúpi og nágrenni voru kortlögð sumarið 1987 (Magnús Á. Sigurgeirsson 1988, Barði Þorkelsson 1989). Á jarðfræðikortinu og jarðlagasniðinu (2. og 3. mynd) sem hér l'ylgir eru basalthraun flokkuð í þóleiít, ólivfnþóleiíl og dílótt þóleiít, sem er nokkuð frábrugðið því sem almennt hefur tíðkast (sjá kafla um bergfræði). Úr fjarska er Skriðnafellsnúpur mjög reglulegur hraunlagastafli að sjá, lítið er um bergganga og misgengi og sprungur eru ekki áberandi. Halli jarðlaga er að jafnaði 5° til SSA. Millilögin í Skriðna- fellsnúpi eru yfirleitl minna en 60 cm þykk og eru þau um 5% af heildarþykkt jarð- lagastaflans. Þykkasta millilagið er rúmir 3 metrar að þykkt, úr brúnleitum sandsteini með þunnu surtarbrandslagi efst. Lagið hefur sennilega myndast í grunnu vatni sem smám saman fylltist af seti og greri síðan upp. Til þess benda gróðurleifarnar. Setlag þetta er hægt að tengja surt- arbrandslögum í Surtarbrandsgili við Brjánslæk og í Stálfjalli, skammt vestan Skriðnafellsnúps (Barði Þorkelsson 1989). Aldursgreiningar á þeim hraunum sem næst liggja surtarbrandslögunum við Brjánslæk benda til að þau séu 11-12 miljón ára gömul (W.L. Friedrich og Leifur A. Símonarson 1982). í ljósi þess má ætla að Skriðna- fellsnúpur hafi hlaðist upp fyrir um 10-12 miljón árum. Dreifing og tegundir ummyndunar- steinda, einkum geislasteina (seólíta), 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.