Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 58
og sláttuþols og síðast en ekki síst þarf vetrarþol að vera gott, bæði gagnvart svellum og kulda. Við val á tegundum í framtíðinni verður væntanlega meira tillit tekið til þess hvaða náttúrulegur gróður leitar í túnin þegar sáðgresið hverfur. Ekki er mikið svigrúm í þessu efni eins og er. Vallarfoxgras verður væntanlega áfram vinsæl tegund þar sem það er uppskeru- mikið, lystugt og gott fóðurgras. Háliðagras og vallarsveifgras verða áreiðanlega töluvert notuð í náinni framtíð. Hins vegar má búast við að túnvingull verði minna notaður en hingað til hefur verið. Ovíst er um framtfð beringspunts. Hann hefur ekki náð þeim vinsældum sem búist var við. Líklegt er að hálíngresi verði á sáðvöru- markaði hér innan tíðar. Af nýjum tegundum sem væntanlega verða notaðar má nefna rauðsmára og jafnvel fjölært rýgresi í hlýrri sveitum. Töluverðar umræður hafa verið um innflutning nýrra tegunda til landsins að undanförnu. I því efni er mikilvægt að fara að öllu með gát, einnig þegar um er að ræða tegundir sem ætlaðar eru í tún. Þetta gildir einnig um notkun á innlendum tegundum. Eins og áður hefur komið fram er lítið af snarrótarpunti í sumum héruðum landsins. Margt bendir þó til þess að hann geti þrifist þar sé honum sáð. Snar- rótarpunturinn dreifir sér með fræjum og nær að þroska fræ í flestum árum. Það er því óvarlegt að flytja hann á þau svæði þar sem lítið er af honum fyrir, hvort heldur er til uppgræðslu eða túnræktar. ■ HEIMILDIR Áslaug Helgadóttir 1996. Ræktun erlendra nytjaplantna á Islandi. Náttúrufræðingurinn 65 (3-4). 127-136. Guðni Þorvaldsson 1994. Gróðurfar og nýting túna. Fjölrit Rala nr. 174. 32 bls. Hörður Kristinsson 1986. Plöntuhandbókin. Örn og Örlygur, Reykjavík. 304 bls. Steindór Steindórsson 1954. Um aldur og innflutning íslenzku flórunnar. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 51. 101-115. Sturla Friðriksson 1956. Grasa- og belgjurta- tegundir í íslenskum sáðtilraunum. Rit landbúnaðardeildar, B-flokkur nr. 9. 51 bls. PÓSTFANG HÖFUNDAR Guðni Þorvaldsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Keldnaholti v. Vesturlandsveg 112 Reykjavík I 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.