Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 48
til að afsteypurnar í Skriðnafellsnúpi eigi uppruna sinn að rekja til berggangs sem liggur upp í gegnum fjallið. Þegar gangurinn myndaðist þrýstist bergbráð frá honum út í tóm trjábolaför sem voru í hrauninu næst honum. Trjábolaför sem voru innan u.þ.b. 15 m frá ganginum fyllt- ust, en fjær finnast eingöngu tóm för. Berg- fræðiathuganir benda til að jarðfræðilegar aðstæður hafi verið að ýmsu leyti svipaðar á þeim tíma þegar Skriðnafellsnúpur var að hlaðast upp, á míósen, og í suðvesturhluta Reykjanes-Langjökuls-rekbeltisins á nútíma og síðkvarter. ■ ÞAICKIR Sérstakar þakkir fá Kristján Sæntundsson og Barði Þorkelsson fyrir góðar ábending- ar og tillögur sem vafalítið bættu greinina. ■ HEIMILDIR Bailey, J. C. & Noe-Nygaard, A. 1976. Chem- istry of Miocene plume tholeiites from north- west Iceland. Lithos 9. 185-201. Barði Þorkelsson 1989. Skipan jarðlaga í Skriðnafellsnúpi á Barðaströnd. B.S.-ritgerð við Háskóla íslands. 40 bls. Bartrum, J. A. 1925. An interesting lava-mould of a carbonised tree-trunk from Hokainga, north Auckland, New Zealand. Monthly Bull. of the Hawaiian Volc. Observ. 13. 55- 56. Bjarni Richter, Rannveig Ólafsdóttir & Þorbjörn Rúnarsson 1994. Jarðlagaskipan á nesinu milli Mjóafjarðar og Vattarfjarðar á Barðaströnd. Óbirt ritgerð við Háskóla íslands. 28 bls. Finch, R. H. 1931. Lava tree casts and tree molds. The Volcano Letter 316, Hawaiian Volc. Observ., 1-3. Friedrich, W. L. 1968. Tertiere Pflanzen im Basalt von Island. Medd. Dansk Geol. Foren. 18. 265-276. Friedrich, W. L. & Leifur A. Símonarson 1982. Acer-Funde aus dem Neogen von Island und ihre stratigraphischc Stellung. Palaeonto- graphica 182(B). 151-166. Guðbrandur Magnússon 1983. Af skógi var þar nóg. Um trjáholur og basaltafsteypur í Skagafirði og víðar. Heima er bezt 33. 208- 213. Hrefna Kristmannsdóttir 1979. Alteration of basaltic rock by hydrothermal activity at 100°-300° C. í: Proceedings of the Interna- tional Clay Conference. Amsterdam. 359- 367. Hyde, H. P. T. 1951. Tree trunks preserved in a volcanic flow in the northern Cameroons. Am. Journ. Sci. 249. 72-77. íslandshandbókin. Náttúra, saga og sérkenni 1989. Tómas Einarsson & Helgi Magnússon (ritstjórar). Örn og Örlygur, Reykjavík. 1030 bls. Kreji-Graf, K. 1936. Versteinerungen in Vulkan-Gesteinen. Natur und Volk 66. Frankfurt am Main. 382-388. Leifur A. Símonarson 1981. Islenskir stein- gervingar. I: Náttúra Islands (2. útgáfa). Reykjavík, Almenna bókafélagið. 157-173. Leifur A. Símonarson, Friedrich, W. L. & Páll Imsland 1975. Hraunafsteypur af trjám í íslenskum tertíerlögum. Náttúrufræðing- urinn 44. 140-149. Magnús Á. Sigurgeirsson 1988. Jarðlagaskip- an. Skriðnafellsnúpur, Barðaströnd. Óbirt ritgerð við Háskóla íslands. 29 bls. McDougall, I., Leó Kristjánsson & Kristján Sæmundsson 1984. Magnetostratigraphy and geochronology of northwest Iceland. Journ. Geophys. Res. 89. 7029-7060. Meyer, P. S. 1978. Petrology of basaltic dikes from Vestfirdir: Iceland’s northwest penin- sula. Univ. Rhode Island, Kingston (unpubl. Master Thesis). 220 bls. Moore, J. G. & Richter, D. H. 1962. Lava tree molds of the September 1961 eruption, Kilauea volcano, Hawaii. Geol. Soc. Am. Bull 73. 1153-1158. Perret, F. A. 1913. Some Kilauean formations. Am. Journ. Sci. 36. 151-159. Roaldset, E. 1983. Tertiary (Miocene-Plio- cene) interbasalt sediments, NW- and W- Iceland. Jökull 33. 39-56. Sigurður Þórarinsson 1966. Sitt af hverju frá síðastliðnu sumri. Náttúrufræðingurinn 36. 35-47. Sveinn P. Jakobsson 1980. Oulline of the pe- trology of lceland. (Um bergfræði íslands.) Jökull 29. 57-73; 96-99. Sveinn P. Jakobsson 1984. íslenskar bergteg- undir III: Þóleiít. Náttúrufræðingurinn 53. 53-59. Walcott, R. H. 1900. Note on basalt tree cast. Proc. Royal Soc. Victoria 12 (2). 139-144. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.