Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 48
til að afsteypurnar í Skriðnafellsnúpi eigi
uppruna sinn að rekja til berggangs sem
liggur upp í gegnum fjallið. Þegar
gangurinn myndaðist þrýstist bergbráð frá
honum út í tóm trjábolaför sem voru í
hrauninu næst honum. Trjábolaför sem
voru innan u.þ.b. 15 m frá ganginum fyllt-
ust, en fjær finnast eingöngu tóm för. Berg-
fræðiathuganir benda til að jarðfræðilegar
aðstæður hafi verið að ýmsu leyti svipaðar á
þeim tíma þegar Skriðnafellsnúpur var að
hlaðast upp, á míósen, og í suðvesturhluta
Reykjanes-Langjökuls-rekbeltisins á nútíma
og síðkvarter.
■ ÞAICKIR
Sérstakar þakkir fá Kristján Sæntundsson
og Barði Þorkelsson fyrir góðar ábending-
ar og tillögur sem vafalítið bættu greinina.
■ HEIMILDIR
Bailey, J. C. & Noe-Nygaard, A. 1976. Chem-
istry of Miocene plume tholeiites from north-
west Iceland. Lithos 9. 185-201.
Barði Þorkelsson 1989. Skipan jarðlaga í
Skriðnafellsnúpi á Barðaströnd. B.S.-ritgerð
við Háskóla íslands. 40 bls.
Bartrum, J. A. 1925. An interesting lava-mould
of a carbonised tree-trunk from Hokainga,
north Auckland, New Zealand. Monthly
Bull. of the Hawaiian Volc. Observ. 13. 55-
56.
Bjarni Richter, Rannveig Ólafsdóttir &
Þorbjörn Rúnarsson 1994. Jarðlagaskipan á
nesinu milli Mjóafjarðar og Vattarfjarðar á
Barðaströnd. Óbirt ritgerð við Háskóla
íslands. 28 bls.
Finch, R. H. 1931. Lava tree casts and tree
molds. The Volcano Letter 316, Hawaiian
Volc. Observ., 1-3.
Friedrich, W. L. 1968. Tertiere Pflanzen im
Basalt von Island. Medd. Dansk Geol. Foren.
18. 265-276.
Friedrich, W. L. & Leifur A. Símonarson 1982.
Acer-Funde aus dem Neogen von Island und
ihre stratigraphischc Stellung. Palaeonto-
graphica 182(B). 151-166.
Guðbrandur Magnússon 1983. Af skógi var þar
nóg. Um trjáholur og basaltafsteypur í
Skagafirði og víðar. Heima er bezt 33. 208-
213.
Hrefna Kristmannsdóttir 1979. Alteration of
basaltic rock by hydrothermal activity at
100°-300° C. í: Proceedings of the Interna-
tional Clay Conference. Amsterdam. 359-
367.
Hyde, H. P. T. 1951. Tree trunks preserved in a
volcanic flow in the northern Cameroons.
Am. Journ. Sci. 249. 72-77.
íslandshandbókin. Náttúra, saga og sérkenni
1989. Tómas Einarsson & Helgi Magnússon
(ritstjórar). Örn og Örlygur, Reykjavík. 1030
bls.
Kreji-Graf, K. 1936. Versteinerungen in
Vulkan-Gesteinen. Natur und Volk 66.
Frankfurt am Main. 382-388.
Leifur A. Símonarson 1981. Islenskir stein-
gervingar. I: Náttúra Islands (2. útgáfa).
Reykjavík, Almenna bókafélagið. 157-173.
Leifur A. Símonarson, Friedrich, W. L. & Páll
Imsland 1975. Hraunafsteypur af trjám í
íslenskum tertíerlögum. Náttúrufræðing-
urinn 44. 140-149.
Magnús Á. Sigurgeirsson 1988. Jarðlagaskip-
an. Skriðnafellsnúpur, Barðaströnd. Óbirt
ritgerð við Háskóla íslands. 29 bls.
McDougall, I., Leó Kristjánsson & Kristján
Sæmundsson 1984. Magnetostratigraphy and
geochronology of northwest Iceland. Journ.
Geophys. Res. 89. 7029-7060.
Meyer, P. S. 1978. Petrology of basaltic dikes
from Vestfirdir: Iceland’s northwest penin-
sula. Univ. Rhode Island, Kingston (unpubl.
Master Thesis). 220 bls.
Moore, J. G. & Richter, D. H. 1962. Lava tree
molds of the September 1961 eruption,
Kilauea volcano, Hawaii. Geol. Soc. Am.
Bull 73. 1153-1158.
Perret, F. A. 1913. Some Kilauean formations.
Am. Journ. Sci. 36. 151-159.
Roaldset, E. 1983. Tertiary (Miocene-Plio-
cene) interbasalt sediments, NW- and W-
Iceland. Jökull 33. 39-56.
Sigurður Þórarinsson 1966. Sitt af hverju frá
síðastliðnu sumri. Náttúrufræðingurinn 36.
35-47.
Sveinn P. Jakobsson 1980. Oulline of the pe-
trology of lceland. (Um bergfræði íslands.)
Jökull 29. 57-73; 96-99.
Sveinn P. Jakobsson 1984. íslenskar bergteg-
undir III: Þóleiít. Náttúrufræðingurinn 53.
53-59.
Walcott, R. H. 1900. Note on basalt tree cast.
Proc. Royal Soc. Victoria 12 (2). 139-144.
42