Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 43
4. mynd. Fundarstaður afsteypanna í Skriðnafellsnúpi (einfölduð mynd). Fylltir hringir merkja afsteypur trjábola (fylit trjábolaför) en opnir hringir ófyllt för. - Sketch, showing the „tree cast-lava “ in Skriðnafellsnúpur. Black dots indicate tree casts and rings empty molds. urnar eru staðbundnar. Förin eru 15-60 cm í þvermál og ganga öl I inn í kletta- vegginn nema eitt sem liggur nokkurn veginn samsíða honum. Þarna má líka sjá í jaðarinn á hraunlaginu sem liggur næst undir „afsteypuhrauninu“ (4. mynd). 1 honum eru flyksur úr rauðu seti í bland við hraunkarga, sem sýnir að hraunið hefur runnið yfir setlag og vöðlað saman. Milli- lag er ekki á milli þessa hraunlags og „afsteypuhraunsins", sem bent gæti til lítils aldursmunar á þeim. Lega hraun- jaðarsins gefur ástæðu til að ætla að þarna hafi verið kvos eða dæld þegar „afsteypu- hraunið" rann. Telja verður líklegt að landslag, þ.e. ytri aðstæður, hafi haft áhrif á það hversu trjábolir söfnuðust þarna fyrir í miklum mæli. Stefnur trjábolafaranna og afsteypanna eru í flestum tilvikum á milli S og SA, sem bent gæti til að hraunið hafi runnið úr N eða NV, að því gefnu að bolirnir hafi lagst samsfða hraunstraumnum. Ekki verður skorið úr því hér hvort um sé að ræða trjáboli sem hraunflaumur hreif með sér og bar á fundarstaðinn eða tré sem uxu á staðnum. ■ MYNDUN Á Hawaiieyjum hafa þunnfljótandi basalt- hraun oftsinnis runnið um skóglendi og eru til allmargar lýsingar á afleiðingum þess (Finch 1931, Perret 1913, Kreji-Graf 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.