Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 55
Vallarsveifgras Snarrót Vallarfoxgras Língresi Túnvingull Varpasveifgras Háliðagras 3. mynd. Þekja helstu tegunda í íslenskum túnum. 2,0% Knjáliðagras 6,0% Annað náttúrulegum leiðum. Oft má þekkja inn- lenda vallarsveifgrasið frá því sem var sáð. Liturinn er dekkri og blöðin breiðari. Vallar- sveifgras er ágætt fóðurgras og þolir vel slátt og beit. Það er skriðult og er því fljótt að koma í eyður sem myndast í grassvörðinn t.d. af völdum kals. Snarrótarpuntur hafði næst mesta þekju þó svo að hann sé nánast aldrei í sáð- blöndum og sjáist varla í túnum í sumum héruðum landsins (5. mynd). Hann er þeim mun útbreiddari í öðrum Iandshlutum. Þetta er harðgert gras og gefur ágæta uppskeru. Blöðin eru hins vegar snörp viðkomu og búfé (einkum sauðfé og kýr) sneiðir hjá snarrótarpunti í beitilandi ef völ er á öðrum Haugarfi Sóleyjar Túnsúra Rflar Vegaríi Vallhurrull Hvítsrrúri 4. mynd. Þekja helstu tvíkímblöðunga í íslenskum túnum. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.