Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 55
Vallarsveifgras Snarrót Vallarfoxgras Língresi Túnvingull Varpasveifgras Háliðagras 3. mynd. Þekja helstu tegunda í íslenskum túnum. 2,0% Knjáliðagras 6,0% Annað náttúrulegum leiðum. Oft má þekkja inn- lenda vallarsveifgrasið frá því sem var sáð. Liturinn er dekkri og blöðin breiðari. Vallar- sveifgras er ágætt fóðurgras og þolir vel slátt og beit. Það er skriðult og er því fljótt að koma í eyður sem myndast í grassvörðinn t.d. af völdum kals. Snarrótarpuntur hafði næst mesta þekju þó svo að hann sé nánast aldrei í sáð- blöndum og sjáist varla í túnum í sumum héruðum landsins (5. mynd). Hann er þeim mun útbreiddari í öðrum Iandshlutum. Þetta er harðgert gras og gefur ágæta uppskeru. Blöðin eru hins vegar snörp viðkomu og búfé (einkum sauðfé og kýr) sneiðir hjá snarrótarpunti í beitilandi ef völ er á öðrum Haugarfi Sóleyjar Túnsúra Rflar Vegaríi Vallhurrull Hvítsrrúri 4. mynd. Þekja helstu tvíkímblöðunga í íslenskum túnum. 49

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.