Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 47
1 ■ tafla. Efnagreiningar (þyngdar-%) á hraunum, berggangi (19485) og trjábolaafsteypu
(19486) í Skriðnafellsnúpi (sjá staðsetningar á 3. mynd). - Chemical analyses (weight-%)
of the uppermost Skriðnafellsnúpur lavas, the dyke (19485) and one of the tree casts
(19486) (see fig. 3 for location of samples). Analyses were performed by S. T. Ahmedali,
McGill University, Canada.
Nr JNo. Hraun Lava Ng-28a Hraun Lava Ng-28 Hraun Lava Ng-37 Hraun Lava Ng-46 Hraun Lava Ng-50 Hraun Gangur Lava Dyke Ng-53 19485 Afsteypa Tree cast 19486
sío2 46,70 46,78 47,71 47,41 48,04 48,45 46,76 46,73
tío2 1,83 1,71 2,06 2,74 2,40 2,08 3,12 3,03
ai203 13,71 14,00 13,75 13,11 13,89 14,10 12,89 13,23
Fe203 5,99 3,46 5,54 7,14 3,34 1,76 6,71 4,73
FeO 7,21 8,66 8,12 8,96 10,87 10,82 9,09 10,82
MnO 0,22 0,21 0,23 0,26 0,24 0,21 0,26 0,26
MgO 6,81 7,24 6,40 5,05 5,90 7,08 5,26 5,71
CaO 11,81 12,42 11,69 10,11 11,23 12,53 10,58 10,89
Na20 1,92 2,10 2,39 2,66 2,66 2,24 2,44 2,44
K20 0,17 0,20 0,22 0,37 0,26 0,22 0,23 0,22
P205 0,20 0,16 0,21 0,30 0,27 0,20 0,37 0,36
Glæðitap/LO/ 3,30 1,80 0,81 0,94 0,01 0,01 1,32 0,83
Summa/Total 99,87 98,74 99,13 99,05 99,11 99,71 99,03 99,24
samsvarar því sem nefnt hefur verið
ólivinbasalt. I dílóttu þóleiíti eru aðallega
plagíóklasdílar en ólivín og pýroxendílar
geta einnig verið til staðar. Með þessum
nafngiftum teljum við að tengja megi saman
á viðunandi hátt bergfræðiOokkun basískra
hrauna og ilokkun byggða á útlits-
einkennum.
Samanburður á efnasamsetningu hraun-
anna sex í efri hluta Skriðnafellsnúps við
greiningar sem birst hafa á prenti af gos-
bergi í virku gosbeltunum sýna að hraunin
í Skriðnafellsnúpi líkjast mest hraunum á
Reykjanesskaga og nyrst á Reykjanes-
hrygg. A Barðaströnd virðist þó vanta
berggerð sem nokkuð er áberandi á
Reykjanesskaga, þ.e. píkrftbasaltið. Hvað
viðkemur bergganginum og afsteypunum,
þá er kunnugt um ungt hraun af svipaðri
efnasamsetningu á Hengilssvæðinu og
síðkvartert hraun á Esjusvæðinu sem hafa
svipaða samsetningu. Gæti þetta bent til að
jarðfræðilegar aðstæður hafi verið að ýmsu
leyti svipaðar þegar syðsti hluti Vestfjarða
var að myndast á míósen-tíma og í
suðveslurhluta Reykjanes-Langjökuls-rek-
beltisins á nútíma og síðkvarter.
■ NIÐURLAG
Lýst er trjábolamenjum frá tertíer sem
fundust í hraunlagi efst í fjallinu Skriðna-
fellsnúpi á Barðaströnd. Um er að ræða sjö
trjábolaafsteypur og fimm trjábolaför.
Vettvangs- og bergfræðiathuganir benda
41