Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 47
1 ■ tafla. Efnagreiningar (þyngdar-%) á hraunum, berggangi (19485) og trjábolaafsteypu (19486) í Skriðnafellsnúpi (sjá staðsetningar á 3. mynd). - Chemical analyses (weight-%) of the uppermost Skriðnafellsnúpur lavas, the dyke (19485) and one of the tree casts (19486) (see fig. 3 for location of samples). Analyses were performed by S. T. Ahmedali, McGill University, Canada. Nr JNo. Hraun Lava Ng-28a Hraun Lava Ng-28 Hraun Lava Ng-37 Hraun Lava Ng-46 Hraun Lava Ng-50 Hraun Gangur Lava Dyke Ng-53 19485 Afsteypa Tree cast 19486 sío2 46,70 46,78 47,71 47,41 48,04 48,45 46,76 46,73 tío2 1,83 1,71 2,06 2,74 2,40 2,08 3,12 3,03 ai203 13,71 14,00 13,75 13,11 13,89 14,10 12,89 13,23 Fe203 5,99 3,46 5,54 7,14 3,34 1,76 6,71 4,73 FeO 7,21 8,66 8,12 8,96 10,87 10,82 9,09 10,82 MnO 0,22 0,21 0,23 0,26 0,24 0,21 0,26 0,26 MgO 6,81 7,24 6,40 5,05 5,90 7,08 5,26 5,71 CaO 11,81 12,42 11,69 10,11 11,23 12,53 10,58 10,89 Na20 1,92 2,10 2,39 2,66 2,66 2,24 2,44 2,44 K20 0,17 0,20 0,22 0,37 0,26 0,22 0,23 0,22 P205 0,20 0,16 0,21 0,30 0,27 0,20 0,37 0,36 Glæðitap/LO/ 3,30 1,80 0,81 0,94 0,01 0,01 1,32 0,83 Summa/Total 99,87 98,74 99,13 99,05 99,11 99,71 99,03 99,24 samsvarar því sem nefnt hefur verið ólivinbasalt. I dílóttu þóleiíti eru aðallega plagíóklasdílar en ólivín og pýroxendílar geta einnig verið til staðar. Með þessum nafngiftum teljum við að tengja megi saman á viðunandi hátt bergfræðiOokkun basískra hrauna og ilokkun byggða á útlits- einkennum. Samanburður á efnasamsetningu hraun- anna sex í efri hluta Skriðnafellsnúps við greiningar sem birst hafa á prenti af gos- bergi í virku gosbeltunum sýna að hraunin í Skriðnafellsnúpi líkjast mest hraunum á Reykjanesskaga og nyrst á Reykjanes- hrygg. A Barðaströnd virðist þó vanta berggerð sem nokkuð er áberandi á Reykjanesskaga, þ.e. píkrftbasaltið. Hvað viðkemur bergganginum og afsteypunum, þá er kunnugt um ungt hraun af svipaðri efnasamsetningu á Hengilssvæðinu og síðkvartert hraun á Esjusvæðinu sem hafa svipaða samsetningu. Gæti þetta bent til að jarðfræðilegar aðstæður hafi verið að ýmsu leyti svipaðar þegar syðsti hluti Vestfjarða var að myndast á míósen-tíma og í suðveslurhluta Reykjanes-Langjökuls-rek- beltisins á nútíma og síðkvarter. ■ NIÐURLAG Lýst er trjábolamenjum frá tertíer sem fundust í hraunlagi efst í fjallinu Skriðna- fellsnúpi á Barðaströnd. Um er að ræða sjö trjábolaafsteypur og fimm trjábolaför. Vettvangs- og bergfræðiathuganir benda 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.