Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 13

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 13
um ef flóðin eru þurr. Loks stöðvast snjórinn í snjóflóðstungunni. Kraftar í snjóflóðum Til þess að skýra nánar hættu af völdum snjóflóða skal nú gerð grein fyrir afli því, sem í þeim býr. Snjóflóð falla með miklum þrýstingi á hindranir, sem á vegi þeirra verða. Há- marksþrýsting við slíkan árekstur má meta á einfaldan hátt með líkingunni p =l(pv2)/g, þar sem v er hraði og peðl- ismassi snjósins. Þyngdarhröðunin er g = 9.8 m/s2. Sem dæmi má nefna að sé hraði 10 m/s og eðlismassinn p=300 kg/m3 má reikna með hámarksþrýstingi 3 t/m2. Þrýstiáraun í flóöum, sem streyma niður hlíðar, getur verið 2—50 tonn/m2 og í kófhlaupum 0.2—10 tonn/m2 (7. mynd). Lóðréttur þrýsting- ur ofan á hluti, sem flóð fer yfir, er frá fjórðungi til helntings af þrýstiáraun við beinan árekstur. A undan kófhlaupum og hraðskreiðum þurrum flóðurn fer þrýstibylgja í lofti, sem getur orðið 0.5 tonn/m2 i allt að 100 metra fjarlægð frá frantbrún flóðsins. Þessi skyndilega þrýstingsbreyting í lofti getur brotið rúður og valdið lungnaskaða. Af þessum tölum sést að snjóflóð skella á hindranir með miklu fargi og þegar haft er i huga að þessu átaki er beitt skyndilega, verður ljóst hve eyði- leggingarmáttur þeirra er gífurlegur. Til frekari skýringar eru nefnd dæmi um tjón af völdunt snjóflóða í Töflu II. Sérstök athygli skal vakin á að jafnvel mjög smá flóð geta verið hættuleg fólki. Menn missa fótanna í minnstu snjó- skriðum og geta dauörotast er þeir ber- 7. mynd. Þrýstiáraun þegar flóð skellur á hindrun getur oft orðið allt að 50 tonn á fermetra. Þrýstingur ofan á hlut, sem flóð fer yfir, er frá 1/4 til 1/2 af fyrrnefndri áraun. Á undan þurrum flóðum getur farið þrýstibylgja í lofti. (Frá Perla andMartinelli 1976). 267
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.