Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 25

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 25
1. mynd. Ófrjór leitarhrútur með litar- búnað. (Ljósm. Helgi Gunnarsson). — Vasectomized ram with a raddle harness. bréflega. Heimildirnar eru frá um 80 búum í nær öllum sýslum landsins og greina frá á 3. hundrað óvenjulegum burðum áa á ýmsum aldri, einkum frá árunum 1955—1979. NIÐURSTÖÐUR 1. Kynþroski gimbra og upþhaf fengitíma áa Samkvæmt niðurstöðum rannsókn- anna má ætla, að flestar gimbrar fædd- ar á venjulegum sauðburðartíma, nái kynþroska um 7 mánaða aldur þannig að unnt sé að hleypa til þeirra. Þó er kynþroskaaldurinn nokkuð mismun- andi. Upplýsingar frá bændum sýna, að stöku sinnum bera vorfæddar gimbrar fyrirmálslömbum, þó yfirleitt ekki fyrr en í síðustu viku mars, sem bendir til þess, að þær hafi náð kynþroska um 5'/2—6 mánaða gamlar. Mikill munur er á þunga við kynþroska, allt frá 23—50 kg í athugunum á Hvanneyri. Þær fáu gimbrar, sem ekki urðu kynþroska lambsveturinn í þessum athugunum, voru flestar fremur rýrar og tiltölulega síðbornar, enda má að jafnaði gera ráð fyrir því, að kynþroskinn sé allmikið tengdur vænleika gimbranna. Þess eru örfá dæmi að sumrungar eða haust- fæddar gintbrar hafi náð kynþroska og fest fang um eða upp úr áramótum, að- eins um 4 mánaða gamlar, en slíkt virð- ist mjög sjaldgæft. Hinn eðlislægi fengitími (fyrsta beiðsli) hefst nokkru seinna hjá gimbr- um en ám. Þannig var meðaltaliö 8. desember (12. nóv. — 6. jan.) hjá ám, en 12. desember (18. nóv.—11. jan.) hjá gimbrum, og var munur á milli ein- staklinga allmikill. Ætla má, að ær hér á landi byrji ekki að jafnaði að beiða fyrr en í seinni hluta nóvember nema í stöku tilvikum, svo sem fram kemur síðar i ritgerðinni. Meðal ánna (2—9 vetra) virtust ekki ákveðin tengsl á milli aldurs og vænleika annars vegar og upphafs fengitíma hins vegar. Samt sem áður er ekki loku fyrir það skotið, að vænleiki geti haft áhrif á upphaf fengitíma hjá ám, t. d. að ær sem leggja mikið af og verða rýrar á haustin byrji að beiða heldur seinna en ella. Kannað var, hvort samhengi væri á milli fyrsta beiðslis áa tvö samstæð ár, þ. 279
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.